Jakob K Stefánsson

ID: 19797
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Garðarbyggð
Dánarár : 1958

Jakob K Stefánsson Mynd VÍÆ III

Gröf Jakobs í fjölskyldugrafreitnum í Markervillebyggð Mynd JÞ

Jakob Kristinn Stefánsson fæddist í Garðarbyggð 8. júní, 1886. Dáinn í Alberta 21. mars, 1958. Jakob K Stephanson vestra.

Ókvæntur og barnlaus.

Jakob flutti til Alberta árið 1889 með foreldrum sínum, Stefáni Guðmundssyni (Stephan G Stephanson) og Helgu Jónsdóttur. Hann var bóndi nærri Markerville.