ID: 6375
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1936
Margrét Ólafsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 15. apríl, 1843. Dáin 12. október, 1936.
Maki: Ólafur Guðmundsson f. í Húnavatnssýslu 20. október, 1842, d. í Selkirk í Manitoba 7. október, 1928. Nordal vestra.
Börn: 1. Guðmundur Þorlákur f. 1868 2. Ólína Björg f. 27. október, 1872, d. 25. nóvember, 1965. Ólafur átti Margréti f. 1874 utan hjónabands.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og settust að í Selkirk. Þar rak Ólafur kjötmarkað í 20 ár.
