Sigríður Þiðriksdóttir

ID: 6429
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1839
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1924

Sigríður Þiðriksdóttir fæddist árið 1839 í Húnavatnssýslu. Dáin í 17. september, 1924.

Maki: Jóhannes Jónsson d. á Íslandi.

Börn: 1. Viktoría Solveig f. árið 1868, d. 24. júní, 1937 2. Solveig f. 1869 3. Elísabet f. 1874.

Sigríður flutti vestur til Winnipeg með dætur sínar árið 1883.