Gróa Guðmundsdóttir

ID: 6455
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1964

Gróa Guðmundsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1878. Dáin árið 1964 í Vatnabyggð.

Maki: 3. júlí, 1902 Hannes Guðjónsson f. árið 1871 í S. Þingeyjarsýslu, d. árið 1953.

Börn: 1. Anna 2. Sigurveig 3. Guðjón 4. Aðalbjörg Sumarrós 5. Petrína (Petra).

Hannes flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 og hélt þaðan áfram til bróður síns, Halldórs í Garðarbyggð í N. Dakota. Flutti til Winnipegosis stuttu eftir aldamótin og var þar til ársins 1906 en þá, 3. júlí. fluttu þau á land sitt í Vatnabyggð í Saskatchewan. Þau bjuggu í Wynyardbyggð.