Kristín Gísladóttir

ID: 6464
Fæðingarár : 1810
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Kristín Gísladóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1810.

Maki: Þorbergur Þorbergsson f. 1800 í Húnavatnssýslu. Dó á Íslandi.

Börn: 1. Ingigerður f. 1833 2. Sigurgeir f. 1835 3. Jóhanna f. 1841 4. Jakob f. 1842 5. Ísak f. 1843 6. Kristín f. 1850.

Kristín flutti vestur árið 1874 til Ontario í Kanada. Hún var samferða dætrum sínum, Jóhönnu og Kristínu. Hún fór til Nýja Íslands með tengdasyni sínum, Jóhanni Jónssyni, manni Jóhönnu.