Beatrice A Thorlakson

ID: 19857
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1910
Dánarár : 1976

Beatrice Aurora Þorsteinsdóttir Mynd VÍÆ III

Beatrice Aurora Þorsteinsdóttir fæddist í N. Dakota árið 1910. Dáin í Vatnabyggð  árið 1976. Beatrice A. Thorsteinsson vestra.

Maki: Einar Þorsteinsson fæddist árið 1899 í N. Dakota, d. í Leslie í Vatnabyggð árið 1970

Börn: 1. Daniel 2. Wilton 3. Aurora 4. Gale. Nánari upplýsingar vantar.

Beatrice var dóttir Þorsteins Þorlákssonar og Hlaðgerðar Grímsdóttur Laxdal, landnema í N. Dakota. Einar var sonur Þorsteins Þorsteinssonar og Önnu Ingibjörgu Jónsdóttur sem námu land í Þingvallabyggð í N. Dakota árið 1892. Einar og Beatrice settust að nærri Leslie í Vatnabyggð og bjuggu þar alla tíð.

 

Þau hvíla í Leslie kirkjugarðinum í Saskatchewan.