Jóna H Sigurðardóttir

ID: 19860
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1902
Fæðingarstaður : N. Dakota

Jóna Helga Jakobína Sigurðar-dóttir Mynd VÍÆ IV

Jóna Helga Jakobína Sigurðardóttir fæddist 21. september, 1902 í N. Dakota.

Maki: 1) John Deeter d. 1930 2) 1941 Stanley McIntyre.

Börn: Með John 1. Ruth 2. Carol.

Jóna var dóttir Sigurðar Árnasonar frá Skörðum í Reykjahverfi og Sigríðar Láru Freeman. Jóna gekk í kennaraskóla og kenndi í 26 ár í N. Dakota. Maður hennar John var sömuleiðis kennari en seinni maður Jónu var bóndi. Jóna og John bjuggu í Rolette í N. Dakota.