ID: 19876
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1903
Fæðingarstaður : Utah
Dánarár : 1951
Robert Ingersol Bearnson fæddist í Spanish Fork í Utah 11. september, 1903. Dáinn í Utah 10. maí, 1951.
Maki: 12. janúar, 1926 Dorothy Leifson f. í Spanish Fork 24. september, 1900, d. árið 1984 í Utah.
Börn: 1. Barbara Stanan f. 10. mars, 1927, d. 15. nóvember, 1930 2. Robert f. 16. júní, 1929 3. Richard Paul f. 18. desember, 1930 4. Lenore Jo Ann f. 2. mars, 1932.
Róbert var sonur Jakobs Björnssonar og Guðrúnar Jónsdóttur í Spanish Fork í Utah. Foreldrar Dorothy voru Sigurður Þorleifsson og Hjálmfríður Hjálmarsdóttir í Utah. Robert var bóndi í Utah.
