ID: 6525
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Hafsteinn Sigurðsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 19. júní, 1865. Johnston vestra.
Maki: 31. október, 1890 Ingibjörg Magnúsdóttir f. 25. maí, 1872 í Gullbringusýslu.
Barnlaus en ólu upp þrjú fósturbörn.
Hafsteinn flutti vestur til Manitoba árið 1876 með foreldrum sínum, Sigurðu Jónatanssyni og Guðrúnu Sigurðardóttur og systkinum. Þau námu land í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Hafsteinn missti föður sinn fljólega eftir komuna vestur og 13 ára fór hann i vinnu hjá bændum í fylkinu. Árið 1886 er hann fyrstur Íslendinga til að setjast að í Keewatin í Ontario en þar fékk hann vinnu hjá Lake of the Woods Milling co. og vann þar síðan.
