ID: 6527
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1826
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1826.
Ógift
Barn: Ingibjörg Guðvarðardóttir f. 1864.
Margrét flutti vestur með dóttur sína til Winnipeg árið 1876. Þær settust að í Nýja Íslandi og bjuggu þar til ársins 1881. Fluttu þá suður í N. Dakota.
