ID: 6530
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1914
Elín Pálmadóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 18. febrúar, 1851. Dáin í N. Dakota 14. september, 1914.
Maki: Gunnar Guðmundsson f. í Skagafjarðarsýslu árið 1856, d. 2. júlí, 1928.
Börn: 1. Gunnar f. 12. ágúst, 1885 2. Sigurlaug f. 15. maí, 1888 3. Valgarð f. 7. júlí, 1890 í Mountain 4. Skafti Wilhelm f. 27. september, 1891 í Hallson 5. Jónína f. 13. október, 1892, d. 26. nóvember, 1892 6. Pálmi f. 3. nóvember, 1894, d. 25. nóvember, 1894 7. Jacob f. 30. desember, 1895 8. Jónína Ingibjörg f. 21. ágúst, 1897.
Þau fluttu vestur til N. Dakota árið 1888 og keyptu land í Thingvallabyggð nærri Mountain.
