ID: 19893
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1896
Gunnsteinn Einarsson fæddist í Lundar, Manitoba 14. desember, 1896.
Ókvæntur og barnlaus
Hann var sonur Einars Guðmundssonar Borgfjörð og Þórstínu Þorsteinsdóttur sem vestur fluttu til Minnesota árið 1900 og seinna þaðan í Mary Hill sveit nærri Lundar. Þar bjó Gunnsteinn alla tíð.
