ID: 6534
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Arnljótur Kristjánsson fæddist árið 1877 í Skagafjarðarsýslu.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann flutti vestur til Kanada árið 1899 þar sem hann bjó fáein ár. Flutti í Heklu-og Hólarbyggð árið 1905 þar sem hann nam land.
