ID: 6536
Fæðingarár : 1807
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Jón Rögnvaldsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1807.
Ekkill.
Börn: 1. Jón f. 1847 2. Pétur f. 1853.
Jón fór vestur til Ontario í Kanada árið 1874 ásamt sonum sínum. Þeir voru í Kinmount fyrsta árið en fóru svo til Marklands í Nova Scotia. Þar bjó Jón hjá nafna sínum og syni í Engihlíð. Báðir skrifuðu sig Hillman en þeir bjuggu síðast á Hóli í Skagafirði.
