Hafsteinn Skúlason

ID: 6544
Fæðingarár : 1829
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Hafsteinn Skúlason fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1829.

Maki: Sigríður Þorbergsdóttir f. árið 1822.

Börn: 1. Jóhanna f. 1856. Fósturdóttir Hallfríður Magnúsdóttir f. 1866.

Hafsteinn flutti vestur til Ontario í Kanada ásamt móður sinni, Jóhönnu Jósefsdóttur, Jóhönnu dóttur sinni og Hallfríði. Þau voru í Kinmount fyrsta árið. Sigríður fór vestur þangað ári síðar. Þau fluttu sama ár austur í Markland í Nova Scotia þar sem þau bjuggu í Fljótshlíð. Þau fluttu til N. Dakota um 1880.