ID: 19900
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1934

Jakob Ó Briem Mynd VÍÆ IV
Jakob Ólafsson Briem fæddist í Eyjafjarðarsýslu 3. febrúar, 1857. Dáinn 25. janúar, 1934 á Gimli.
Ógiftur og barnlaus.
Hann flutti til Winnipeg árið 1890 og bjó fyrst hjá systur sinni Rannveigu og manni hennar Sigtryggi Jónassyni til ársins 1910. Var hér og hvar í Winnipeg til ársins 1915, flutti þá á Betel á Gimli. Hann vann við verslun og kennslu vestra.
