ID: 6547
Fæðingarár : 1883
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Jón Sveinsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1883. Skagfjörð vestra.
Maki: Gróa Þorsteinsdóttir f. í Árnessýslu.
Börn: upplýsingar vantar.
Jón flutti vestur til Kanada árið 1903 og settist að á landi vestur af Foam Lake í Vatnabyggð.
