ID: 19908
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1914
Fæðingarstaður : Winnipeg

Evelyn Brown Mynd VÍÆ IV

Noreen Martin Mynd VÍÆ IV
Evelyn Brown fæddist í Winnipeg 30. september, 1914. Evelyn Martin eftir giftingu.
Maki: Ernest F. Martin.
Barn: Noreen f. 9. ágúst, 1940.
Evelyn var dóttir Guðjóns B Guðmundssonar (George Brown vestra) og konu hans Ólafíu B Sveinbjarnardóttur, sem settust að í Seattle árið 1924.
