Anna Oddsdóttir

ID: 1755
Fæðingarár : 1891
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Anna Oddsdóttir fæddist á Stað í Grindavík í Gullbringusýsla 11. ágúst, 1891.

Maki: William Okada af japönskum ættum.

Börn: 1. Richard f. 11. júní, 1912, d. 1963.

Anna var dóttir séra Odds V. Gíslasonar of Önnu Vilhjálmsdóttur og flutti með þeim til Manitoba árið 1894. Hún bjó hjá þeim í Manitoba og seinna í Duluth í Minnesota. Hún og maður hennar bjuggu í Minneapolis.