ID: 6594
Fæðingarár : 1833
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1921

Jónas Jóhannesson Mynd FLNÍ

Ingibjörg Jóhannesdóttir Mynd FLNÍ
Jónas Jóhannesson fæddist í Skagafjarðarsýslu 21. febrúar, 1833. Dáinn á Betel í Gimli 29. desember, 1921.
Maki: 1861 Ingibjörg Jóhannesdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1826, d. 8. október, 1904 í Nýja Íslandi.
Börn: 1. Ingibjörg f. 1863 2. Jóhann f. 1866 3. Þorleifur f. 1870 4. Una Guðrún f. 1873.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru strax til Gimli. Hann nam land í Víðinesbyggð og bjó þar til ársins 1907 en þá flutti hann til Ingibjargar dóttur sinnar sem bjó á Gimli.
