Guðbjörg Eyjólfsdóttir

ID: 6600
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1833
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1895

Guðbjörg Eyjólfsdóttir með Guðrúnu Jónínu. Mynd C. Moore & Co.

Guðbjörg Eyjólfsdóttir fæddist 23. desember, 1833 í Skagafjarðarsýslu. Dáin í N. Dakota 31. janúar, 1895 í N. Dakota.

Ekkja/ Einstæð móðir.

Maki: Jóhann Jóhannsson f.1831 í Skagafjarðarsýslu

Börn: 1. Sigurlaug Þóra Guðmundsdóttir f. 12. janúar, 1861 2. Helga Guðrún Guðmundsdóttir f. 6. janúar, 1865 3. Guðrún Jóhannsdóttir f. 21. ágúst, 1869 4. Steinunn Jóhannsdóttir f. 1874. Með Jóhanni 1. Guðrún Jónína f. 21. september, 1878.

Guðbjörg fór ekkja vestur til Winnipeg í Manitoba með Helgu og Steinunni árið 1876. Þaðan lá leið þeirra til Nýja Íslands. Þar giftist Guðbjörg Jóhanni Jóhannssyni í Vindheimum við Íslendingafljót og flutti með honum í Beaulieubyggð vestur af Hallson í N. Dakota árið 1883. Sigurlaug og Guðrún fóru vestur til N. Dakota árið 1887.