ID: 6613
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1878
Sigurður Bjarnason fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1851. Dáinn í Nýja Íslandi 12. nóvember, 1878.
Maki: Anna Sigríður Jónsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1851, d. 7. nóvember, 1933.
Börn: Barnlaus. Anna eignaðist börn með seinni manni sínum.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settust að í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Sigurður drukknaði í Winnipegvatni ásamt föður sínum, Bjarna Bjarnasyni frá Daðastöðum í Skagafirði.
