Guðný Daníelsdóttir

ID: 19944
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1906
Fæðingarstaður : Lundarbyggð
Dánarár : 1943

Guðný Daníelsdóttir og Friðjón Finnsson Mynd HR

Guðný Daníelsdóttir fæddist í Lundarbyggð 10. febrúar, 1906. Dáin 7. ágúst, 1943 í Winnipeg.

Maki: 1) Friðjón V Finnsson f. í Nýja Íslandi 24. maí, 1894, dáinn í Hnausabyggð 3. júní, 1938. 2) Frederick MacMillan í Winnipeg.

Barnlaus.

Guðný var dóttir Daníels Frímanns Daníelssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur sem vestur fluttu árið 1894. Hún ólst upp hjá þeim í Lundarbyggð fáein ár, og seinna í Hnausabyggð.