Sigríður Bjarnadóttir

ID: 6629
Fæðingarár : 1876
Dánarár : 1962

Sigríður Bjarnadóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 2. desember, 1876. Dáinn á Betel í Gimli 8. apríl, 1962. O´Hare í hjónabandi.

Maki: 1899 John O´Hare f. 1875, d. 1957.

Börn: 1. Edward f. 26. desember, 1900 2. Bjarni f. 11. mars, 1902 3. Kristín f. 26. maí, 1904 4. William f. 18. janúar, 1906 5. Beatrice f. 1909 6. Minnie f. 1912 7. Gladys f. 1915.

Sigríður var dóttir Bjarna Péturssonar og Kristínar Þorleifsdóttur, landnema á Grenivöllum í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Maður hennar var húsamálari frá Ontario. Þau bjuggu alla tíð í Árnesbyggð.