ID: 6645
Fæðingarár : 1890
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Vigfús Sveinsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1890. Anderson vestra
Maki: Kristbjörg Elín Gísladóttir (Bíldfell) f. í Vatnabyggð.
Börn: 1. Edvard Helgi 2. Sveinbjörg Þórunn 3. Gíslína Valgerður.
Vigfús fór vestur með foreldrum sínum í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1900 og ólst upp í Foam Lake byggð. Þar nam hann sjálfur land árið 1909 og keypti seinna land í viðbót.
