ID: 19953
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1890
Dánarár : 1941

Vilhjálmur Jónsson Mynd VÍÆ IV
Vilhjálmur Jónsson fæddist í Argylebyggð í Manitoba 7. janúar, 1890. Dáinn 10. september, 1941 í Winnipeg. William Friðfinnsson vestra.
Maki: 7. ágúst, 1920 Guðbjörg Kristín Jónatansdóttir f. í Akrabyggð í N. Dakota 12. janúar, 1894, d. í Winnipeg 27. janúar, 1988. Guudbjorg Kristin (Bertha) Arnason vestra.
Börn: 1. Audrey f. 1933 2. Ronald f. 1924.
Vilhjálmur var sonur Jóns Friðfinnssonar og Önnu S Jónsdóttur. Hann flutti með þeim úr Argylebyggð til Winnipeg árið 1905. Byrjaði ungur að vinna hjá póstþjónustinni í borginni og vann þar alla tíð.
