ID: 19955
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Emilía Jónsdóttir fæddist í Argylebyggð 26. nóvember, 1894. Emily Baldwin vestra.
Maki: Halldór Baldwin f. í Baldur, Manitoba 28. mars, 1888, d. 7. október, 1960 í Winnipeg.
Börn: 1. Wilfred 2. Mrs. M.G.Lewis, nánari upplýsingar um þau vantar.
Emilía var dóttir Jóns Friðfinnssonar, tónskálds og Önnu S. Jónsdóttur. Halldór var sonur Jóhanns Baldvins Benediktssonar og Guðnýjar Antoníusardóttur.
