ID: 19957
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888
Dánarár : 1960
Halldór Jóhannsson fæddist í Baldur, Manitoba 28. mars, 1888. Dáinn 7. október, 1960 í Winnipeg. Halldor Baldwin vestra.
Maki: Emilía Jónsdóttir fæddist í Argylebyggð 26. nóvember, 1894. Emily Baldwin vestra.
Börn: 1. Wilfred 2. Mrs. M.G.Lewis, nánari upplýsingar um þau vantar.
Emilía var dóttir Jóns Friðfinnssonar, tónskálds og Önnu S. Jónsdóttur. Halldór var sonur Jóhanns Baldvins Benediktssonar og Guðnýjar Antoníusdóttur. Halldór var gullsmiður og skartgripasali í Winnipeg
