Wolfgang Jónsson

ID: 19959
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1902
Dánarár : 1956

Wolfgang Jónsson Mynd VÍÆ IV

Wolfgang Jónsson fæddist í Baldur í Manitoba 6. mars, 1902. Dáinn 28. febrúar, 1956 í Timmings í Ontario. Walter Fridfinnsson vestra.

Maki: Doreen McCrae.

Börn: 1. Dianne 2. John Hugh. Nánari upplýsingar vantar um móður og börn.

Wolfgang var sonur Jóns Friðfinnssonar tónskálds og Önnu S Jónsdóttur. Hann flutti með foreldrum sínum til Winnipeg árið 1904 og ólst þar upp.  Vann hjá C.P.R. járnbrautafélaginu.