Páll Eiríksson

ID: 6687
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Páll Vadimar Eiríksson fæddist í Viðvíkursveit í Skagafjarðarsýslu 28. febrúar, 1864. Dáinn í Winnipeg 4. júní, 1891. Walters vestra.

Maki: Björg Jónsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1866.

Börn: 1. Páll 2. Emile

Páll og Björg fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887.