Páll Björnsson

Vesturfarar

Rush Medical College í Chicago var einn elsti læknaskóli í Bandaríkjunum, stofnaður árið 1837. Mynd RMC Archives

Páll Björnsson hóf læknanám í Rush Medical College í Chicago skömmu eftir að hann sneri til baka úr frægum leiðangri til Alaska með fænda sínum, Jón Ólafssyni og Ólafi Ólafssyni frá Espihóli. Hann lauk þaðan prófi, flutti til Houston í Minnesota og opnaði þar læknastofu. Í manntali frá 1880 segir að hann sé starfandi læknir í Houston í Houston sýslu í Minnesota.

Páll var einn fyrsti Íslendingur sem lauk læknisfræðinámi við bandarískan læknaskóla á Vesturfaratímabilinu.

Houston í Minnesota upp úr aldamótum 1900. Mynd HHS