Séra Haraldur Sigmar

Vesturfarar

Í Vestur Íslenskar Æviskrár II er eftirfarandi að finna um Séra Harald Sigmar. Lauk guðfræðiprófi frá prestaskóla General Council í Chicago.,,Tók prestsvíglu í kirkju Frelsissafnaðar í Argyle 18. júní, 1911 til Águsinus – og Kristnes- safnaða í Vatnabyggðum og bjó í Wynyard, Sask. Prestur í Vatnabyggðum 1911-1026, Mountain, N. Dakota, 1926-45 og þjónaði þar átta söfnuðum, Vancouver, B.C., 1945-50 og Blaine, Wash., 1950-57. Lét þá af störfum en hefur síðan átt heimili í Kelso, Wash. Forseti Hins evangelisk-lútherska kirkjufélags Íslendinga í Vesturheimi 1945-1953 (varaforseti 1943-45) heiðursforseti þess síðan 1957.“