Jóhanna Bjarnadóttir fæddist 1. mars, 1843 í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Dáin 22. júní, 1914 í Winnipeg. Maki: Jósep Stefánsson f. 3. mars, 1834 í Dalasýslu, d. 16. nóvember, 1897 í Winnipeg. Börn: 1. Bjarni Þórður f. 1868 2. Stefanía f. 1870, d. 37 ára í Winnipeg 3. Ingibjörg f. 1873 4. Helga f. 6. janúar, 1877 5. Jósefína f. 1880. Þau …
Bjarni Þ Jósepsson
Bjarni Þórður Jósepsson fæddist í Dalasýslu 4. nóvember, 1868. Dáinn í Winnipeg 22. júní, 1923. Ben Joseph vestra. Maki: Rannveig Jónsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1870, d. í Winnipeg 1917. Börn: upplýsingar vantar. Bjarni fór vestur til Winnipeg árið 1883 með foreldrum sínum, Jósep Stefánssyni og Jóhönnu Bjarnadóttur og systkinum. Bjarni bjó alla tíð í borginni.
Stefanía Jósepsdóttir
Stefanía Dagbjört Jósepsdóttir fæddist í Dalasýslu 18. janúar, 1870. Dáin í Winnipeg 14. desember, 1907. Barn. Fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 með foreldrum sínum, Jósep Stefánssyni og Jóhönnu Bjarnadóttur og systkinum. Bjó þar alla tíð ógift og barnlaus.
Ingibjörg Jósepsdóttir
Ingibjörg Jósepsdóttir fæddist 27. maí, 1873. Dáin í Winnipeg 11. maí, 1946. Johnson vestra Maki: Kristján Jónsson fæddist árið 1873 í Hnappadalssýslu. Börn: Fjögur börn þeirra lifðu móður sína, dóttir í Winnipeg (Mrs. E. Erickson) en þrír synir, Ted í Vatnabyggð, Kristján og Albert í Winnipeg. Ingibjörg flutti vestur til Winnipeg árið 1883 með foreldrum sínum, Jósep Stefánssyni og Jóhönnu …
Benedikt Jónsson
Benedikt Jónsson fæddist 17. nóvember, 1862 í Dalasýslu. Dáinn 20. apríl, 1917 í Wynyard í Saskatchewan. Maki: Anna Guðrún Kristjánsdóttir f. 21. júní, 1853 í Strandasýslu, d. 1. maí, 1944 Börn: 1. Jón f. 1887. Þau fóru vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og fylgdu ættmennum í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Þaðan lá leið þeirra til baka til …
Anna G Kristjánsdóttir
Anna Guðrún Kristjánsdóttir fæddist 21. júní, 1853 í Strandasýslu. Dáin 1. maí, 1944 á Betel á Gimli. Maki: Benedikt Jónsson f. 17. nóvember, 1862 í Dalasýslu, d. 20. apríl, 1917 í Wynyard í Saskatchewan. Börn: 1. Jón f. 1887. Þau fóru vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og fylgdu ættmennum í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Þaðan lá leið þeirra til …
Jón Benediktsson
Jón Benediktsson fæddist í Dalasýslu 28. mars, 1887. Barn. Hann fór vestur árið 1888 með foreldrum sínum, Benedikt Jónssyni og Önnu Guðrúnu Kristjánsdóttur. Ekkert vitað um örlög hans vestra.
Ástrós Jónsdóttir
Ástrós Jónsdóttir fæddist 15. mars, 1862 í Dalasýslu. Dáin í Winnipeg 15. febrúar, 1946. Maki: Albert Jónsson f. 7. maí, 1858 í Strandasýslu, d. 8. apríl, 1908 í Winnipeg. Börn. 1. ónefnt, f. andvana. Ástrós flutti vestur til Winnipeg árið 1887. Bjó þar alla tíð.
Jóhannes Jónsson
Jóhannes Jónsson fæddist 22. nóvember, 1856 í Dalasýslu. Dáinn 17. janúar, 1921 í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Markusson vestra Maki: 1892 Margrét Sigurðardóttir f. 11. september, 1867 í Dalasýslu, d. í Saskatchewan 17. júlí, 1946. Börn: 1. Gísli 2. Sigríður. Jóhannes var sonur Jóns Markússonar á Spágilsstöðum og Guðrúnar Arngrímsdóttur. Jóhannes og Margrét fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 …
Jóhannes Halldórsson
Jóhannes Halldórsson fæddist 21. janúar, 1834 í Dalasýslu. Dáinn í N. Dakota árið 1920. Maki: 1) Sesselja Bjarnadóttir lést 1884 2) Guðrún Jónsdóttir f. 13. október, 1858 í Snæfellsnessýslu, d. 1925. Börn: 1. Halldór 2. Hjálmar 3. Sigurbjörn fóru vestur, önnur börn þeirra er lifðu urðu eftir á Íslandi. Með Guðrúnu 1. Elízabet f. 1887, d. 1925 2. Kolþerna 3. …
