Jóhanna Bjarnadóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jóhanna Bjarnadóttir fæddist 1. mars, 1843 í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Dáin 22. júní, 1914 í Winnipeg. Maki: Jósep Stefánsson f. 3. mars, 1834 í Dalasýslu, d. 16. nóvember, 1897 í Winnipeg. Börn: 1. Bjarni Þórður f. 1868 2. Stefanía f. 1870, d. 37 ára í Winnipeg 3. Ingibjörg f. 1873 4. Helga f. 6. janúar, 1877 5. Jósefína f. 1880. Þau …

[/ihc-hide-content]

Bjarni Þ Jósepsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Bjarni Þórður Jósepsson fæddist í Dalasýslu 4. nóvember, 1868. Dáinn í Winnipeg 22. júní, 1923. Ben Joseph vestra. Maki: Rannveig Jónsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1870, d. í Winnipeg 1917. Börn: upplýsingar vantar. Bjarni fór vestur til Winnipeg árið 1883 með foreldrum sínum, Jósep Stefánssyni og Jóhönnu Bjarnadóttur og systkinum. Bjarni bjó alla tíð í borginni.

[/ihc-hide-content]

Stefanía Jósepsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Stefanía Dagbjört Jósepsdóttir fæddist í Dalasýslu 18. janúar, 1870. Dáin í Winnipeg 14. desember, 1907. Barn. Fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 með foreldrum sínum, Jósep Stefánssyni og Jóhönnu Bjarnadóttur og systkinum. Bjó þar alla  tíð ógift og barnlaus.

[/ihc-hide-content]

Ingibjörg Jósepsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ingibjörg Jósepsdóttir fæddist 27. maí, 1873. Dáin í Winnipeg 11. maí, 1946. Johnson vestra Maki: Kristján Jónsson fæddist árið 1873 í Hnappadalssýslu. Börn:  Fjögur börn þeirra lifðu móður sína, dóttir í Winnipeg (Mrs. E. Erickson) en þrír synir, Ted í Vatnabyggð, Kristján og Albert í Winnipeg. Ingibjörg flutti vestur til Winnipeg árið 1883 með foreldrum sínum, Jósep Stefánssyni og Jóhönnu …

[/ihc-hide-content]

Benedikt Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Benedikt Jónsson fæddist 17. nóvember, 1862 í Dalasýslu. Dáinn 20. apríl, 1917 í Wynyard í Saskatchewan. Maki: Anna Guðrún Kristjánsdóttir f. 21. júní, 1853 í Strandasýslu, d. 1. maí, 1944 Börn: 1. Jón f. 1887. Þau fóru vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og fylgdu ættmennum í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Þaðan lá leið þeirra til baka til …

[/ihc-hide-content]

Anna G Kristjánsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Anna Guðrún Kristjánsdóttir fæddist 21. júní, 1853 í Strandasýslu. Dáin 1. maí, 1944 á Betel á Gimli. Maki: Benedikt Jónsson f. 17. nóvember, 1862 í Dalasýslu, d. 20. apríl, 1917 í Wynyard í Saskatchewan. Börn: 1. Jón f. 1887. Þau fóru vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og fylgdu ættmennum í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Þaðan lá leið þeirra til …

[/ihc-hide-content]

Jón Benediktsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jón Benediktsson fæddist í Dalasýslu 28. mars, 1887. Barn. Hann fór vestur árið 1888 með foreldrum sínum, Benedikt Jónssyni og Önnu Guðrúnu Kristjánsdóttur. Ekkert vitað um örlög hans vestra.

[/ihc-hide-content]

Ástrós Jónsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ástrós Jónsdóttir fæddist 15. mars, 1862 í Dalasýslu. Dáin í Winnipeg 15. febrúar, 1946. Maki: Albert Jónsson f. 7. maí, 1858 í Strandasýslu, d. 8. apríl, 1908 í Winnipeg. Börn. 1. ónefnt, f. andvana. Ástrós flutti vestur til Winnipeg árið 1887. Bjó þar alla tíð.

[/ihc-hide-content]

Jóhannes Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jóhannes Jónsson fæddist 22. nóvember, 1856 í Dalasýslu. Dáinn 17. janúar, 1921 í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Markusson vestra Maki: 1892 Margrét Sigurðardóttir f. 11. september, 1867 í Dalasýslu, d. í Saskatchewan 17. júlí, 1946. Börn: 1. Gísli 2. Sigríður. Jóhannes var sonur Jóns Markússonar á Spágilsstöðum og Guðrúnar Arngrímsdóttur. Jóhannes og Margrét fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 …

[/ihc-hide-content]

Jóhannes Halldórsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jóhannes Halldórsson fæddist 21. janúar, 1834 í Dalasýslu. Dáinn í N. Dakota árið 1920. Maki: 1) Sesselja Bjarnadóttir lést 1884 2) Guðrún Jónsdóttir f. 13. október, 1858 í Snæfellsnessýslu, d. 1925. Börn: 1. Halldór 2. Hjálmar 3. Sigurbjörn fóru vestur, önnur börn þeirra er lifðu urðu eftir á Íslandi. Með Guðrúnu 1. Elízabet f. 1887, d. 1925 2. Kolþerna 3. …

[/ihc-hide-content]