Magnús Magnússon
Magnús Magnússon fæddist 3. desember, 1859 í Dalasýslu. Maki: Guðný Jónsdóttir f. í Dalasýslu 31. október, 1853. Börn: 1. Anna 2. Magnús 3. Dóra 4. Norman. Vantar nafn 5. barns, stúlku. Magnus var eftirnafn barnanna. Þau fluttu vestur til Kanada árið 1882 og settust að í Penetanguishene í Ontario.
Guðný Jónsdóttir
Guðný Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 31. október, 1853. Maki: Magnús Magnússon f. 3. desember, 1859 í Dalasýslu. Börn: 1. Anna 2. Magnús 3. Dóra 4. Norman. Vantar nafn 5. barns, stúlku. Magnus var eftirnafn barnanna. Þau settust að í Penetanguishene í Ontario.
Bergsveinn Jónsson
Bergsveinn Jónsson fæddist í Dalasýslu 14. júlí, 1842. Dáinn í Winnipeg 14. janúar, 1891. Maki: Sesselja Jónsdóttir f. 22. mars, 1853 í Dalasýslu, d. 25. janúar, 1899 Börn: 1. Margrét f. 9. ágúst, 1876, d. 17. júlí, 1950 2. Jón f. 29. september, 1880 3. Kristján f. 1884 4. Daði f. 11. september, 1886 5. Sveinn f. 1888 Fluttu vestur …
Guðmundur Eyjólfsson
Guðmundur Eyjólfsson fæddist 7. júlí, 1869 í Mýrasýslu. Dáinn 26. júní, 1936 í Mikley. Olson vestra. Maki: Þóra Þorleifsdóttir f. 5. júlí, 1879. Börn: 1. Hjaldur Óskar f. 10. júní, 1898, d. í Winnipeg 16. september, 1965 2. Clara (?) f. í Manitoba. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900, bjuggu fyrst eitthvað í borginni en fluttu svo …
Þóra Þorleifsdóttir
Þóra Þorleifsdóttir fæddist 5. júlí, 1879 í Dalasýslu. Maki: Guðmundur Eyjólfsson f. 7. júlí, 1869 í Mýrasýslu, d. 26. júní, 1936 í Mikley. Olson vestra. Börn: 1. Hjaldur Óskar f. 10. júní, 1898, d. í Winnipeg 16. september, 1965 2. Clara (?) f. í Manitoba. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900, bjuggu fyrst eitthvað í borginni en fluttu …
Hjaldur Ó Guðmundsson
Hjaldur Óskar Guðmundsson fæddist í Dalasýslu 10. júní, 1898. Dáinn í Winnipeg 16. september, 1965. Oscar Olson vestra. Maki: 1. Helen 2. Muriel. Börn: Með Helen 1. Donald 2. Lois. Hjaldór flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 með foreldrum sínum, Guðmundi Eyjólssyni og Þóru Þorleifsdóttur sem settust að í Mikley. Þar ólst Hjaldur upp og flutti svo þaðan …
Eyjólfur Guðmundsson
Lárus S Lárusson
Lárus Sigurður Lárusson fæddist í Dalasýslu 31. mars, 1873. Dáinn í Manitoba 23. júní, 1964. Freeman vestra. Maki: 1900 Ásgerður Sturludóttir f. 1868 í Snæfellsnessýslu, d. 2. nóvember, 1957. Börn: 1. Victor Roosevelt 2. Óskar Lárus 3. Sturla Milton 4. Margrét. Lárus var settur í fóstur af foreldrum sínum sem vestur fóru árið 1874. Faðir hans, Lárus Frímann Björnsson sótti …
Guðbjörg Sveinsdóttir
Guðbjörg Sveinsdóttir fæddist í Dalasýslu 2. október, 1812. Dáin í Argylebyggð í Manitoba 26. mars, 1898. Maki: Þórður Jónsson, fór ekki vestur. Börn: 1. Margrét f. 1840 2. Jón f. 1843 3. Bergljót f. 1846. Guðbjörg flutti vestur til Winnipeg árið 1886 og fór til Jóns, sonar síns, bónda í Argylebyggð.
