Guðbjörg Sveinsdóttir fæddist í Dalasýslu 2. október, 1812. Dáin í Argylebyggð í Manitoba 26. mars, 1898. Maki: Þórður Jónsson, fór ekki vestur. Börn: 1. Margrét f. 1840 2. Jón f. 1843 3. Bergljót f. 1846. Guðbjörg flutti vestur til Winnipeg árið 1886 og fór til Jóns, sonar síns, bónda í Argylebyggð.
Hjálmar Guðmundsson
Hjálmar Guðmundsson fæddist í Hnappadalssýslu árið 1836. Dáinn í Nýja Íslandi 25. október, 1914. Maki: Guðný Bjarnadóttir f. 4. apríl, 1921 í Dalasýslu. Börn: 1. Kristín f. 1865, d. í æsku á Íslandi. Guðný átti þrjú börn með fyrri manni sínum, Andrési Ólafssyni. 1. Andrés 2. Ingibjörg 3. Guðrún f. 1852. Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1876 og settust …
Guðný Bjarnadóttir
Guðný Bjarnadóttir fæddist 4. apríl, 1921 í Dalasýslu. Maki: 1) Andrés Ólafsson d. 25. júlí, 1858 2) Hjálmar Guðmundsson fæddist í Hnappadalssýslu árið 1836. Dáinn í Nýja Íslandi 25. október, 1914. Börn: 1. Kristín f. 1865, d. í æsku á Íslandi. Guðný átti þrjú börn með fyrri manni sínum, Andrési Ólafssyni. 1. Andrés 2. Ingibjörg 3. Guðrún f. 1852. Þau …
Björg Jónsdóttir
Björg Jónsdóttir fæddist 23. desember, 1812 í Dalasýslu. Dáin í Winnipeg 14. nóvember, 1896. Maki: Jón Benediktsson d. 23. júní, 1963. Börn: 1. Jóhannes 17. janúar, 1845. Björg fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 með Jóhannesi syni sínum og fjölskyldu hans. Þau settust að í Nýja Íslandi og bjuggu þar í 5 ár en fluttu þaðan til Winnipeg.
Jóhannes Jónsson
Jóhannes Jónsson fæddist 2. mars, 1845 í Dalasýslu. Dáinn í Winnipeg 21. júní, 1898. Johnson vestra. Maki: Guðrún Andrésdóttir f. 1852 í Dalasýslu, d. 31. mars, 1941. Börn: 1. Þorgils f. 13. maí, 1878 2. Jón f. 5. desember, 1881 3. Guðbjörg f. 11. desember, 1882 4. Jóhannes Bergmann f. 17. janúar, 1886 5. Kristín Rósbjörg f. 23. október, 1889, …
Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 15. ágúst, 1873. Dáin fyrir 1882 í Winnipeg. Barn. Hún fór vestur til Manitoba árið 1876 með foreldrum sínum, Jóni Þórðarsyni og Guðrúnu Jónsdóttur. Þau settust að í Winnipeg en fluttu svo árið 1882 í Argylebyggð.
Kristín Jónsdóttir
Kristín Jónsdóttir fæddist 20. maí, 1875 í Dalasýslu. Dáin í Winnipeg 17. október, 1949. Maki: 1897 Pétur Erlendsson f. 1871 í S. Múlasýslu, d. 2. júlí, 1954 í Manitoba. Börn: 1. Guðrún 2. Guðný 3. Emil 4. Jón Magnús 5. Anna. Kristín flutti vestur árið 1876 með foreldrum sínum, Jóni Þórðarsyni og Guðrúnu Jónasdóttur. Þau settust að í Argylebyggð þar …
Herdís Jónsdóttir
Herdís Jónsdóttir fæddist 14. júlí, 1845 í Dalasýslu. Dáin í Winnipeg 3. janúar, 1934. Herdis Bray vestra. Maki: 1) Gunnlaugur Arason d. á Íslandi 18. október, 1874 2) 1977 Jóhannes Björnsson f. árið 1852, d. 15. mars, 1903. 3) Johannes Bray vestra. Börn: Með Gunnlaugi 1. Rósbjörg f. 18. janúar, 1868 2. Anna f. 1870, d. ung 3. Gunnlaugur f. …
Rósbjörg Gunnlaugsdóttir
Rósbjörg Gunnlaugsdóttir fæddist í Dalasýslu 18. janúar, 1869. Barn. Hún fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 með móður sinni, ekkjunni, Herdísi Jónsdóttur. Bjó hjá henni í Nýja Íslandi og seinna í Winnipeg.
Sigurður Guðbrandsson
Sigurður Guðbrandsson fæddist í Dalasýslu 5. maí, 1834. Maki: 1. Svanhildur Þórðardóttir d. 31. ágúst, 1862 2. Guðfinna Benediktsdóttir f. í Dalasýslu 26. apríl, 1838, d. í Manitoba eftir 1911. Börn: 1. Lárentína f. 6. janúar, 1869, d. 25. apríl, 1912 2. Guðfinna f. 22. maí, 1872, d. í Winnipeg 3. Guðbrandur f. 26. apríl, 1873 4. Gestur f. 14. …