Jón Gíslason fæddist í Borgarfjarðarsýslu 27. október, 1854. Dáinn 9. desember, 1913. Maki: Halldóra Jósefsdóttir f. 18. ágúst, 1854 í Dalasýslu, d. 6. október, 1915. Börn: 1. Jósefína f. 23. júlí, 1887 2. Margrét Helga f. 31. janúar, 1891 3. Eygerður Theodóra f. 31. desember, 1895. 4. Eysteinn f. í október, 1892, dó þriggja vikna. Þau fluttu vestur til Hallson …
Halldóra Jósefsdóttir
Halldóra Jósefsdóttir fæddist 18. ágúst, 1854 í Dalasýslu. Dáin 6. október, 1915. Miðdal vestra. Maki: Jón Gíslason f. í Borgarfjarðarsýslu 27. október, 1854, d. 9. desember, 1913. Börn: 1. Jósefína f. 23. júlí, 1887 2. Margrét Helga f. 31. janúar, 1891 3. Eygerður Theodóra f. 31. desember, 1895. 4. Eysteinn f. í október, 1892, dó þriggja vikna. Þau fluttu vestur til …
Jósefína Jónsdóttir
Jósefína Rósa Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 23. júlí, 1887. Barn. Fór vestur árið 1888 með foreldrum sínum, Jóni Gíslasyni og Halldóru Jósepsdóttur. Þau settust að í Hallsonbyggð í N. Dakota. Lítið vitað um líf Jósefínu vestra.
Jósef Oddsson
Jósef Oddsson fæddist 9. febrúar, 1875. J. O. Magnusson vestra. Maki: 1901 Ingibjörg Jónsdóttir f. 10. júní, 1883 í Dalasýslu. Börn: 1. Emily 2. Lára Sigurrós 3. Katrín Margrét 4. Esther Steinunn 5. Florence Ólína 6. Alice Jónína Jósef fór vestur með frænku sinni Halldóru Jósefsdóttur og hennar manni árið 1888. Þau settust að í Hallson í N. Dakota þar …
Björn Jósúason
Björn Jósúason fæddist 13. janúar, 1820 í Dalasýslu. Maki: 1. Kristín Bjarnadóttir d. 30. ágúst,1854 2.Anna Grímsdóttir d. 16. októbher, 1859. Börn: Með Kristínu 1. Sigurður Jósúa f. 11. nóvember, 1838. Með Guðríði Ólafsdóttur 1. Björn f. 11. maí, 1867, d. 1895 í N. Dakota. Björn fór vestur með yngri son sinn og nafna, Björn árið 1874 og voru þeir …
Björn Björnsson
Björn Björnsson fæddist 11. maí, 1867 í Dalasýslu. Dáinn í Akrabyggð í N. Dakota árið 1895. Ókvæntur og barnlaus. Björn flutti vestur til Ontario í Kanada árið 1874 með föður sínum, Birni Jósúasyni. Ári seinna fóru þeir vestur til Manitoba og settust að í Nýja Íslandi. Þeir fluttu þaðan suður til N.Dakota og settust að í Akrabyggð.
Ásgeir Tómasson
Ásgeir Tómasson fæddist 9. ágúst, 1857 í Dalasýslu. Maki: Valgerður Eiríksdóttir f. í Barðastrandarsýslu árið 1856. Börn: 1. Margrét f. 1880 2. Octavíus Ingigeir 3. Valdimar Hjörtur. Þau fluttu til Winnipeg árið 1882 og þaðan suður til N. Dakota. Árið 1890 flutti fjölskyldan vestur til Calgary í Alberta, bjó þar fáein ár en flutti svo í íslensku byggðina við Markerville. …
Valgerður Eiríksdóttir
Valgerður Eiríksdóttir fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1856. Maki: Ásgeir Tómasson f. 9. ágúst, 1857 í Dalasýslu. Börn: 1. Margrét f. 1880 2. Octavíus Ingigeir 3. Valdimar Hjörtur. Þau fluttu til Winnipeg árið 1882 og þaðan suður til N. Dakota. Árið 1890 flutti fjölskyldan vestur til Calgary í Alberta, bjó þar fáein ár en flutti svo í íslensku byggðina við Markerville. Þar …
Margrét Ásgeirsdóttir
Margrét Ásgeirsdóttir fæddist 26. nóvember, 1876 í Dalasýslu. Maki: C. A. Fisher, kanadískur maður. Börn: Upplýsingar vantar. Margrét fór vestur til Kanada árið 1882 með foreldrum sínum, Ásgeiri Tómassyni og Valgerði Eiríksdóttur. Þau voru fyrst einhvern tíma í Winnipeg, fluttu þaðan suður til N. Dakota og loks vestur til Calgary í Alberta árið 1890. Frekari upplýsingar um Margréti og hennar …
Andrea Þorleifsdóttir
Andrea Þorleifsdóttir fæddist 15. júlí, 1881 í Dalasýslu. Ókvænt og barnlaus. Hún flutti vestur árið 1900 með móður sinni, ekkjunni Ragnheiði Sigvaldadóttur og systrum sínum, Þóru, hennar manni og þeirra syni svo og Ragnheiði og Þórdísi. Þau settust að í Winnipeg og í Nýja Íslandi í Manitoba. Andrea bjó í Argylebyggð einhver ár.
