Jóhanna Sigríður Jónsdóttir fæddist 15. september, 1876 í Vestmannaeyjum. Dáin 16, apríl, 1916 í Prince Rupert í Kanada. Maki: Jón Filippusson fæddist í Rangárvallasýslu 16. september, 1845. Dáinn 23. júlí, 1956 í Vancouver. Börn: 1. Ólafur Vídalín f. 26. október, 1899, d. 17. nóvember, 1974 í Vancouver 2. George f. 21. júní, 1903 í Manitoba, d. 1. apríl, 1988 í Vancouver. …
Ólafur V Jónsson
Árni Vigfússon
Árni Vigfússon fæddist 3. febrúar, 1881 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 17. júní, 1964 í Idaho. Autna Erickson vestra. Maki: 2. apríl, 1912 í Salt Lake City Ida Estelle Guyman f. 10. maí, 1889 í Richfield, Colorado. Árni var sonur Vigfúsar Eiríkssonar og Þorgerðar Árnadóttur. Árni fór vestur til Utah, 7 ára gamall, með Jóni Þorlákssyni árið 1885. Faðir hans fór …
Vigfús Eiríksson
Vigfús Eiríksson fæddist 1. desember, 1843 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 8. júní, 1935. Vigfus Erickson vestra. Maki: Þorgerður Árnadóttir f. 28. mars, 1845 í V. Skaftafellssýslu, d. 12. janúar, 1889. Barn: Árni Vigfússon f. 2. febrúar, 1880, d. 17. júní, 1964 í Idaho. Vigfús fór vestur til Spanish Fork í Utah árið 1886 en Þorgerður ári síðar. Árni, sonur þeirra, …
Guðlaugur Sigurðsson
Guðlaugur Sigurðsson fæddist 6. október, 1864 í Rangárvallasýslu, Dáinn 29, desember, 1954 í Winnipeg. Maki: 17. júní, 1894 Margrét Árnadóttir f. 24. maí, 1855 í Rangárvallasýslu. Börn: 1. Árný f. 11. nóvember, 1892 2. Sigríður Helga f. 19. september, 1894 3. Sigurbjörg f. 20.janúar, 1896, d. 1961 4. Guðlaugur f. 29. júní, 1901, d. 7. júlí, 1901 Þau fluttu vestur …
Margrét Árnadóttir
Árni Guðlaugsdóttir
Sigríður Guðlaugsdóttir
Sigurbjörg Guðlaugsdóttir
Sigurbjörg Guðlaugsdóttir fæddist 20. janúar, 1896 í Vestmannaeyjum. Dáin 1961 í Winnipeg. Maki: Jónatan Magnússon f. 1896 í Mýrasýslu. Börn: Með Ágústi Tranberg frá Vestmannaeyjum 1. Ágúst Sigurður Sigurðsson f. 23. nóvember, 1915. Gus Sigurdson vestra. Með Jónatan 1. Magnús Guðlaugur f. 2. nóvember, 1919 2. Árný Sigríður Joy f. 5. desember, 1922 3. Margrét Guðbjörg Violet f. 17. júlí, 1924 …
Sigurður Ögmundsson
Sigurður Ögmundsson fæddist í Rangárvallasýslu 28. mars, 1834. Dáinn í Winnipeg. Sigurður var ekkill þegar hann var samferða syni sínum Guðlaugi og fjölskyldu hans vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1905. Hann bjó í fyrstu í Lundar í Manitoba og seinna í Winnipeg.
