Einar Louis Guðmundsson fæddist í Framnesbyggð í Nýja Íslandi 24. September, 1907. Dáinn 1. ágúst, 1981. Einar L. Vigfusson vestra. Maki: 29. október, 1936 Guðrún Jóhanna Þorgrímsdóttir f. 3. september, 1911. Börn: Aðalheiður Ethel f. 15. október, 1937 2. Isabel Dóra f. 3. júní, 1940. Einar var sonur Guðmundar Vigfússonar og Jóhönnu Einarsdóttur, landnema í Framnesbyggð árið 1902. Guðrún var …
Stefán Brynjólfsson
Stefán Brynjólfsson Hólm fæddist í Vesturheimi. Maki: Valgerður Olga Þorgrímsdóttir fæddist í Framnesbyggð 18. nóvember, 1917. Börn: 1. Brian 2. Kenneth 3. Barry 4. Wayne. Valgerður var dóttir Þorgríms Sigurðssonar og Magneu Geirsdóttur í Framnes byggð. Stefán var sonur Brynjólfs Eiríkssonar og Eygerðar Jónsdóttur, sem vestur fluttu úr N. Múlasýslu árið 1905. Valgerður og Stefán fluttu vestur til Vancouver árið …
Guðrún S Gunnlaugsson
Guðrún Stefanía Ófeigsdóttir fæddist í Cavalier í N. Dakota 9, nóvember, 1889. Erickson í hjónabandi. Maki: 1917 Ed Erickson f. 1880, í Minnesota, d. 1958. Börn: Þrír synir, upplýsingar vantar. Guðrún var dóttir Ófeigs Gunnlaugssonar og Sulíma Jóhönnu Stefánsdóttur sem síðast bjuggu í Wynyard, Saskatchewan. Þar gekk hún í hjónaband. Maður hennar, Ed var af norskum uppruna og var hann …
Halldóra S Þórðardóttir
Rebecca F Þórðardóttir
Rebecca Florence Þórðardóttir fæddist í Framnesbyggð í Nýja Íslandi 18. desember, 1916. Dáin 10. desember, 1947 í Vancouver. Maki: 3. september, 1946 Leon Haraldur Zeuthen f. í Marshall í Minnesota 10. ágúst, 1910. Barnlaus. Rebecca var dóttir Þórðar Helgasonar og Halldóru Geirsdóttur í Framnesbyggð í Nýja Íslandi. Hún gekk þar í skóla og flutti með þeim til Winnipeg þegar þau …
Hannes Þ Þórðarson
Jóhann Eirickson
Jóhann Eirickson fæddist í Svold, N. Dakota 10. apríl, 1898. Dáinn í Calgary í Alberta 29. apríl, 1961. Maki: Geirþrúður Fedora Valgerður Þórðardóttir f. í Winnipeg 18. desember, 1899, d. í Vancouver í bílslysi 13. janúar, 1953. Börn: 1. Þorgerður Ingibjörg f. 28. september, 1922 2. Violet f. 1925 3. Ruth f. 1927 4. Jóhann Friðrik f. 31. desember, 1928. …
Leon H Zeuthen
Leon Haraldur Zeuthen fæddist í Marshall, Minnesota 10. ágúst, 1910. Maki: Rebecca F Þórðardóttir f. í Nýja Íslandi 18. desember, 1916. Barnlaus. Leon var sonur Fritz Carl Zeuthen frá Reykjavík og Margrétar Loftsdóttur frá Minneota í Minnesota. Foreldrar Rebeccu voru Þórður Helgason og Halldóra Geirsdóttir í Nýja Íslandi. Leon lauk miðskólaprófi í Minneota, stundaði svo nám í Aberdeen Business College …
Guðrún J Sigurðsson
Guðrún Jóhanna Þorgrímsdóttir fæddist 3. september, 1911 í Framnesbyggð. Maki: 29. október, 1936 Einar Louis Guðmundsson fæddist í Framnesbyggð í Nýja Íslandi 24. September, 1907. Dáinn 1. ágúst, 1981. Einar L. Vigfusson vestra. Börn: Aðalheiður Ethel f. 15. október, 1937 2. Isabel Dóra f. 3. júní, 1940. Einar var sonur Guðmundar Vigfússonar og Jóhönnu Einarsdóttur, landnema í Framnesbyggð árið 1902. …
Dora Vigfusson
Isabel Dora Vigfusson fæddist í Framnesbyggð 3. júní, 1940. Dora Klym vestra. Maki: 1) 18. júní 1960 Bernhard Sigvaldason f, þau skildu. 2) 1969 Victor Klym. Barn: Með Bernhad Warren Garth f. 23. maí, 1952. Með Victor 1. Warren 2. Mark 3. Kevin Dóra var Guðrúnar J Þorgrímsdóttur og Einars L Vigfusson í Framnesbyggð. Þar ólst Dóra upp starfaði alla …
