Gunnlaugur Jónsson fæddist 6. október, 1853 í Húnavatnssýslu. Ókvæntur og barnlaus. Hann var sonur Jóns Jónssonar og Guðrúnar Bjarnadóttur á Fjarðarhorni í Hrútafirði. Nam land í Eyfordbyggð í N. Dakota árið 1886. Frekari upplýsingar vantar um hann vestra.
Guðrún Ásgeirsdóttir
Guðrún Ásgeirsdóttir fæddist í Strandasýslu 26. janúar, 1888. Maki: Gunnlaugur Björnsson fæddur í Húnavatnssýslu 20. júní, 1886. Þau skildu. Börn: Upplýsingar vantar. Upplýsingar vantar um vesturför Guðrúnar en Gunnlaugur fór árið 1911. Guðrún bjó síðast í Kaliforníu.
Guðjón Björnsson
Guðjón Björnsson fæddist í Strandasýslu 26. ágúst, 1855. Ókvæntur. Börn: Með Guðbjörgu Björnsdóttur 1. Guðbjörn Einar d. á Íslandi 1949. Með Jónínu Guðbjörgu Bogadóttur 1. Sigríður f. 1887. Hann fór til Vesturheims fyrir 1890. Upplýsingar vantar um hann þar.
Guðbrandur Bjarnason
Guðbrandur Bjarnason fæddist í Strandasýslu 14. ágúst, 1880. Dáinn í Grafton í N. Dakota 23. desember, 1938. Barn. Fór vestur með foreldrum sínum, Bjarna Bjarnasyni og Sigríði Samúelsdóttur árið 1883. Þau settust að í Garðar í N. Dakota. Upplýsingar vantar um Guðbrand í N. Dakota.
Guðný Tómasdóttir
Guðný Tómasdóttir fæddist 25. september, 1926 í Strandasýslu. Dáin í Garðarbyggð 30. janúar, 1902. Maki: Guðmundur Sakaríasson d. á Íslandi fyrir 1880. Börn: 1. Þóra f. 3. nóvember, 1846, d. vestra 22. ágúst, 1943 2. Björn f. 1850, fór ekki vestur 3. Guðbjörg Jónína f. 12. janúar, 1864 2. Gísli f. 1867. Guðný fór vestur eftir 1880, með Guðbjörgu og …
Guðbjörg Björnsdóttir
Guðbjörg Björnsdóttir fæddist í Strandasýslu 11. júlí, 1853. Dáin 5. maí, 1945 í Alberta. Maki: 1890 Guðmundur Þorláksson f. í Strandasýslu 7. nóvember, 1859, d. í Markerville í Alberta 1. nóvember, 1935. Thorlakson vestra. Börn: 1. Björn f. 1893 í Alberta, d. 1980. Tvö börn þeirra dóu í æsku. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og voru …
Kristín Þórðardóttir
Kristín Þórðardóttir fæddist í Thingvallabyggð í N. Dakota árið 1884, d. í Vatnabyggð árið 1972. Maki: Gunnar Júlíus Guðmundsson f. árið 1875 í Gullbringusýslu, d. í Vatnabyggð árið 1959. Börn: Haraldur Júlíus f. 1910, d. 1937. Kristín var dóttir Þórðar Gunnarssonar og Auðar Grímsdóttur, sem vestur fluttu árið 1882 og settust að í Thingvallabyggð í N. Dakota. Gunnar flutti vestur …
Gunnar Guðmundsson
Gunnar Júlíus Guðmundsson fæddist árið 1875 í Gullbringusýslu. Dáinn í Vatnabyggð árið 1959. Maki: Kristín Þórðardóttir fæddist í Thingvallabyggð í N. Dakota árið 1884, d. í Vatnabyggð árið 1972. Börn: Haraldur f. 1910, d. 1937. Gunnar flutti vestur fyrir aldamótin og fór í íslensku byggðina í N. Dakota. Þar kynntist hann Kristínu og fluttu þau til Winnipegosis og bjuggu þar …
Gestur Hjálmarsson
Gestur Ernest Hjálmarsson fæddist í Hallson í N. Dakota 11. ágúst, 1892. Maki: Kanadísk, upplýsingar vantar. Börn: Árið 1930 höfðu þau eignas þrjú börn, upplýsingar vantar um þau og fleiri ef voru. Gestur var sonur Hjálmars Hjálmarssonar og Friðriku Jónsdóttur, sem vestur fóru árið 1873. Bjuggu fyrst í Ontario en seinna í Libertybyggð í N. Dakota þar sem Gestur ólst …
Friðrika Jónsdóttir
Friðrika Jónsdóttir fæddist í S. Þingeyjarsýslu árið 1850. Dáin 14. júlí, 1926 í N. Dakota. Maki: Hjálmar Hjálmarsson f. árið 1852 í S. Þingeyjarsýslu, d. í N. Dakota árið 1936.. Börn: 1. Stefán 2. Anna 3. Jón 4. Gestur f. 11. ágúst, 1892. Þau fóru vestur til Ontario í Kanada árið 1873. Þau settust að í Toronto þar sem þau …
