Kári Björnsson fæddist 11. apríl, 1889 í Argylebyggð í Manitoba. Benson vestra. Maki: Kona af enskum ættum. Foreldrar Kára, Björn Benediktsson og Sigríður Jónsdóttir fluttu vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1883. Bjuggu fyrst í Winnipeg en fluttu þaðan til Glenboro í Argylebyggð. Þaðan fóru þau svo til Big Point árið 1899. Kári ólst upp við vestanvert Manitobavatn …
Guðrún Þorvaldsdóttir
Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 12.júní, 1885. Maki: Ármann Björnsson f. í Kræklingahlíð í Eyjafjarðarsýslu 15. nóvember, 1885. Börn: 1. Brynhildur f. 22.maí, 1910 2. Vilhelm Adolf 3. Elín Guðlaug. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1913 og fóru rakleitt til Winnipegosis. Þar starfaði Ármann við trésmíðar.
Ásgeir Halldórsson
Ásgeir Halldórsson fæddist í Snæfellsnessýslu 25. janúar, 1888. Maki: kona af skoskum ættum. Börn: Þau áttu þrjú börn árið 1930. Upplýsingar vantar um þau og fleiri ef voru. Ásgeir fór til Kanada eftir 1910 og fór til Manitoba. Hann var menntaður bakari og vann eitthvað við það í fylkinu en þau hjón settust að í Winnipegosis árið 1926 þar sem …
Vilborg Jónsdóttir
Vilborg Jónsdóttir fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1880. Dáin í Winnipegosis í Manitoba árið 1948. Ógift og barnlaus. Hún flutti til Kanada árið 1893 með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Þórdísi Halldórsdóttur og eldri systur Halldóru og bróður, Jóni. Fjölskyldan settist að í Ísafoldarbyggð í Manitoba og þar tóku foreldrar hennar Sigríði Jóhannsdóttir, f. 21. október, 1891 í fóstur. Hún …
Þórdís Halldórsdóttir
Þórdís Halldórsdóttir fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1843. Dáin í Manitoba árið 1907. Maki: Jón Jónsson f. í Dilkanesi í A. Skaftafellssýslu árið 1847, d. í Framnesbyggð í Manitoba árið 1911. Börn: 1. Jón f. 1874 2. Halldóra f. 1876, d. um 1900 3. Vilborg f. 1880. Þau tóku í fóstur í Ísafoldarbyggð Sigríði Jóhannsdóttur f. 21. október, 1891. Þau …
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist í Dilkanesi í A. Skaftafellssýslu árið 1847. Dáinn í Framnesbyggð í Manitoba 10. febrúar, 1910. Maki: Þórdís Halldórsdóttir f. í A. Skaftafellssýslu árið 1843, d. í Manitoba árið 1907. Börn: 1. Jón f. 1874 2. Halldóra f. 1876, d. um 1900 3. Vilborg f. 1880. Þau tóku í fóstur í Ísafoldarbyggð Sigríði Jóhannsdóttur f. 21. október, 1891. Þau …
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1874. Dáinn 24. júlí, 1944 í Winnipegosis. Ókvæntur og barnlaus. Fór vestur til Kanada árið 1893 með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Þórdísi Halldórsdóttur og systrum sínum, Vilborgu og Halldóru. Fjölskyldan settist að í Ísafoldarbyggð í Nýja Íslandi en urðu þaðan að fara í byrjun 20. aldar vegna flóða. Þau settust að í …
Jakobína K Jóhannesdóttir
Jakobína Kristín Jóhannesdóttir fæddist árið 1869 í Gullbringusýslu. Maki: 1900 Jón Hjálmarsson, f. í S. Múlasýslu árið 1875. Börn: 1. Ástráður f. á Íslandi 1900 2. Anna María f. vestanhafs. Tvö börn þeirra dóu í Selkirk. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903 og bjuggu í Selkirk fyrstu árin. Þaðan lá leiðin 1911 til Winnipeg þar sem þau áttu heima …
Sigríður M Jónsdóttir
Sigríður Marta Jónsdóttir fæddist skömmu fyrir 1900 í Framnesbyggð í Manitoba. Maki: 1916 Kristján Ottó Kristjánsson f. í Arnarfirði í Ísafjarðarsýslu árið 1892. Börn: 1. Kristján Ottó 2. Lára Simonia 3. Jón Edwin 4. Gísli Haraldur 5. Oddný Guðrún Selma 6. Grettir Valdimar (Walter) 7. Skúli Ottó. Kristján flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1913 og fór til Winnipegosis 1914. …
Vilborg Ólafsdóttir
Vilborg Ólafsdóttir fæddist 26. júlí, 1866 í V. Skaftafellssýslu. Dáin 21. desember, 1954. Maki: 1907 Guðjón Guðmundsson fæddist 23. október, 1881 í Vestmannaeyjum. Börn: 1. Guðrún f. 14. janúar, 1905 í Vestmannaeyjum 2. Ágústa Guðný fædd í Vesturheimi. Fóru til Winnipeg í Manitoba árið 1905 og voru fyrst í Selkirk. Þaðan lá leiðin til Foam Lake í Saskatchewan og seinna …
