Þorsteinn Kristinn Þorsteinsson fæddist í Reykjavík árið 1889. Kristinn Þorsteinsson Oliver vestra. Maki: Guttormína Kristín Stefánsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1891. Börn: sonur, upplýsingar vantar. Kristinn flutti vestur árið 1902 með foreldrum sínum Þorsteini Þorsteinssyni og Vilborgu Jónsdóttur. Þau voru fyrst í Westbourne í Manitoba, síðan í Vatnabyggðum í Saskatchewan en enduðu árið 1915 á Red Deer Point í …
Jóhann Ó Jónsson
Jóhann Ólafur Jónsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1877. Foreldrar hans, Jón Jónsson og Björg Jónsdóttir og systkini fóru vestur um haf um aldamótin og trúlega hefur Jóhann farið um líkt leyti. Um hann segir í Almanaki 1930 í umfjöllun Finnboga Hjálmarssonar um landnema á Red Deer Point og Winnipegosis; ,,Jóhann Jónsson Norman, bróðir Péturs Norman bjó nokkur ár á Tanganum, …
Guðrún Benediktsdóttir
Guðrún Benediktsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1870. Maki: Elís Magnússon: Fæddur 1869 Kolbeinsstaðahreppi í Snæfellsnessýslu. Barnlaus. Fluttu til Vesturheims 1911 og fóru til Manitoba. Settust að í Winnipegosis 1914. Guðrún stundaði ljósmóðurstörf meðal Íslendinga í Winnipegosis og nágrenni.
Ingibjörg Sigríður Jónsdóttir
Ingibjörg Sigríður Jónsdóttir fæddist 11. desember, 1853 í Skagafjarðarsýslu. Dáin 1. febrúar, 1845 í Winnipegosis. Maki: 4. janúar, 1889 Stefán Frímann Jónsson, f. 22. september, 1860 á Flateyjardalsheiði í S. Þingeyjarsýslu, d. 6. júní, 1931 í Winnipegosis. Börn: 1. Albert f. á Íslandi með Sigurlínu. Með Ingibjörgu 1. Guðni Valdimar 2. Sigurlín Fanney 3. Jórunn Valdína 4. Kristinn Vígbald f. 17. …
Karítas Jónsdóttir
Karítas Jónsdóttir fæddist 18. apríl, 1864 í Gullbringusýslu. Dáin 4. febrúar, 1927 í Winnipegosis. Maki: 1) Þórarinn Guðmundsson d. 1907 á Íslandi 2) 1910 Guðmundur Jóhannesson, f. í Húnavatnssýslu. Dáinn 1913. 3) 1914 Jónas Brynjólfsson f. 1859 í N. Þingeyjarsýslu. Börn: Karítas kom með börn sín fjögur vestur 1910. 1. Margrét f. 1888 2. Alexander f. 1892 3. Sara f. 1895 …
Málfríður Friðriksdóttir
Málfríður Friðriksdóttir fæddist árið 1879 í Mýrasýslu. Maki: 1899 Þorsteinn Jónsson f. í Hvítársíðu í Mýrasýslu árið 1876. Börn: 1. Guðrún 2. Málmfríður 3. Friðrik 4. Sæunn. Þrjú börn þeirra dóu ung. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1900, bjuggu þar í eitt ár en fluttu svo á Red Deer tangann í Winnipegosis vatni. Þar voru þau fáein ár áður en …
Þorsteinn Jónsson
Þorsteinn Jónsson fæddist í Hvítársíðu í Mýrasýslu árið 1876. Maki: 1899 Málfríður Friðriksdóttir f. 1879 í Mýrasýslu. Börn: 1. Guðrún 2. Málmfríður 3. Friðrik 4. Sæunn. Þrjú börn þeirra dóu ung. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1900, bjuggu þar í eitt ár en fluttu svo á Red Deer tangann í Winnipegosis vatni. Þar voru þau fáein ár áður en …
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir fæddist árið 1870 í Árnessýslu. Maki: 1905 Þórarinn Jónsson: Fæddur í Skaftártungu í V. Skaftafellssýslu árið 1874. Börn: upplýsingar vantar. Guðrún var með móður sinni, Steinunni Jónsdóttur í Úthlíð í Árnessýslu árið 1890. Óljóst hvenær hún fór til Vesturheims, líklega um svipað leyti og Þórarinn, sem flutti vestur frá Reykjavík árið 1900. Vann hjá Búa Jónssyni á veturna …
Sigurlín Hinriksdóttir
Sigurlín Hinriksdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1865. Maki: Guðmundur Guðbrandsson f. á Skaga í Dýrafirði í Ísafjarðarsýslu árið 1865. Börn: Öll fædd í Vesturheimi. 1. Guðbrandur 2. Sigríður 3. Ingvar 4. Valgerður 5. Markús Finnibogi. Fluttu vestur 1891 og bjuggu í 3 ár í Brandon. Þaðan fóru þau til Winnipegosis árið 1899.
Gísli Guðmundsson
Gísli Guðmundsson fæddist í Strandasýslu 20. september, 1867. G. J. Goodman vestra. Ókvæntur og barnlaus. Gísli fór vestur fyrir aldamót og mun hafa búið í Hensel í N. Dakota árið 1902. Frekari upplýsingar vantar um Gísla vestra.
