Stefanía Stefánsdóttir fæddist 27. febrúar, 1854 í Dalasýslu. Maki: Kristján Sigurðsson f. árið 1845 í S. Þingeyjarsýslu, d. í Manitoba árið 1924. Hún var seinni kona hans. Barnlaus: Hún annaðist Halldór Tryggva Kristjánsson frá Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd í Ísafjarðarsýslu sem kom til Winnipeg 14. ára árið 1910. Stefanía fór vestur til Winnipeg árið 1901. Hún var fyrst í Keewatin í …
Stefán B Jónsson
Stefán B Jónsson (Jón Stefán Bjarni) fæddist 18. janúar, 1861 í Dalasýslu. Dáinn á Íslandi 6. október, 1928. Maki: Guðný Jóhanna Sigfúsdóttir f. 1873 í N. Múlasýslu. Dáin á Íslandi 15. apríl, 1939. Börn: Þóra Marta f. 1. nóvember, 1905 í Reykjavík, d. 27. september, 1981. Stefán flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Vann við trésmíðar og rak …
Solveig Á Jóhannesdóttir
Solveig Ásta Jóhannesdóttir fæddist í Dalasýslu 18. júní, 1894. Barn. Hún fór vestur árið 1898 með foreldrum sínum, Jóhannesi Guðmundssyni og Helgu Sigurðardóttur. Þau settust að í La Moure sýslu í N. Dakota. Upplýsingar um Solveigu í Vesturheimi vantar.
Steinunn Sigurðardóttir
Steinunn Sigurðardóttir fæddist í Rangárvallasýslu 20. júní, 1867. Maki: 1) 1. október, 1892 Magnús Jónsson, d. 5. mars, 1893 2) Jón Jónsson, þau skildu 3) 12. október, 1938 Jakob Frímann Kristjánsson f. 8. janúar, 1856, d. 6. júlí, 1941 í Hnausabyggð 4) 19. desember, 1941 Ketill Valgarðsson f. 29. október, 1861. Börn: Með Jóni Jónssyni 1. Magnús Jónsson f. 1904. …
Sigurlaug J Ásgrímsdóttir
Sigurlaug Jakobína Ásgrímsdóttir fæddist 27. apríl, 1874 í Dalasýslu. Maki: Guðmundur Jóhannsson f. árið 1867 í Hnappadalssýslu. Börn 1. Walter Ellert f. 25. ágúst, 1897 í Winnipeg. Upplýsingar um fleiri börn vantar. Guðmundur flutti vestur til Winnipeg árið 1887 og þangað fór Sigurlaug með föður sínum, Ásgrími Sigurðssyni fyrir 1890. Guðmundur og Sigurlaug bjuggu í Winnipeg þegar sonur þeirra fæddist, …
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson fæddist í Snæfellsnessýslu 7. maí, 1881. Johnson vestra. Maki: 11. febrúar 1913 Þóra Ásmundsdóttir f. 15. október, 1892. Börn: 1. Valtýr Bergman f. 22. febrúar, 1914 2. Esther Margrét f. 25. mars, 1916 3. Herbert Skúli f. 16. apríl, 1918 4. Harald f. 15. janúar, 1921 5. Anna Christine f. 14. desember, 1922 6. Raymond Wesley f. 18. …
Sigurður Björnsson
Sigurður Björnsson fæddist í Dalasýslu 22. október, 1881. Barn. Fór vestur til Kanada árið 1887 með foreldrum sínum, Birni Jóhannssyni og Sigurbjörgu Símonardóttur. Var með þeim til fullorðinsára og seinna búsettur í Phoenix í Arizona um 1945, ókvæntur.
Magnús Magnússon
Magnús Magnússon fæddist 18. janúar, 1849 í Snæfellsnessýslu. Dáinn í Tacoma í Washington 11. mars, 1934. Magnus Maxim vestra. Maki: Sigurdríf Guðbrandsdóttir f. 4. mars, 1839 í Dalasýslu, d. í Tacoma 24. maí, 1915. Börn: 1. Rósa f. í Mikley 7. október, 1877, d. 3. september, 1946 í Tacoma 2. Albert 3. Sarah. Magnús var sonur Magnúsar Egilssonar og Halldóru …
Eiríka S Sveinbjörnsdóttir
Eiríka Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist í N. Múlasýslu árið 1880. Dáin í Lundar árið 1954. Eirikka Bogga Kristjanson vestra. Maki: 1899 Sigurbjörn Kristjánsson f. 28. maí, 1869, d. 22. desember, 1958. Börn: 1. Valdimar Sigurjón f. 1900 2. Guðný Margrét f. 1901 3. Edwin Norman f. 1905 4. Pálína Dagbjört f. 1908 5. Marinó Lúðvík f. 1912, d. sex mánaða 6. …
Sigtryggur Jóhannesson
Sigtryggur Jóhannesson fæddist 6. ágúst, 1876 í Dalasýslu. Dáinn 4. febrúar, 1965 á Betel í Gimli. Maki: Ensk kona, Taylor seinna nafn. Barnlaus. Sigtryggur fluttu vestur til Winnipeg árið 1902. Bjó þar lengst og vann hjá Canada Bread Co.
