Ingibjörg Þorsteinsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu 10. ágúst, 1895. Ógift og barnlaus Ingibjörg flutti vestur um haf árið 1913. Upplýsingar vantar um æviatriði hennar í Vesturheimi.

[/ihc-hide-content]

Ingibjörg Jóhannesdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ingibjörg Jóhannesdóttir fæddist í Dalasýslu 20. nóvember, 1899. Barn. Hún fór vestur árið 1900 með foreldrum sínum, Jóhannesi Guðmundssyni og Helgu Sigurðardóttur sem settust að í N. Dakota. Frekari upplýsingar um æviatriði hennar vestra vantar.

[/ihc-hide-content]

Ingibjörg S Einarsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ingibjörg Steinunn Einarsdóttir fæddist 31. júlí, 1863 í Dalasýslu. Maki: 1) Eiríkur Hjálmarsson d. í Garðarbyggð árið 1891 2) Gísli Gíslason fæddist árið 1867 í N. Þingeyjarsýslu. Barnlaus en Ingibjörg átti Jónu Sólveigu með fyrri manni sínum. Gísli flutti vestur árið 1888 og settist að í Garðarbyggð en Ingibjörg fór þangað ári síðar. Hún giftist Eiríki Hjálmarssyni árið 1891 en …

[/ihc-hide-content]

Sigríður Ólafsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sigríður Ólafsdóttir fæddist árið 1892 í Manitoba. Dáin 6. mars, 1963 í Ashern, Manitoba. Hördal vestra Maki: Hjörtur Bergmann Jónsson fæddist 10. júlí, 1881 í Dalasýslu. Dáinn í Manitoba árið 1950. Hördal vestra. Börn: Fjórar dætur þeirra og þrír synir lifðu móður sína, önnur börn dóu. Sigríður var dóttir Ólafs Helgasonar og Guðrúnar Daðadóttur. Hjörtur og Sigríður bjuggu í Silver …

[/ihc-hide-content]

Sesselja Hjálmarsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sesselja Sigríður Hjálmarsdóttir fæddist í Geysirbyggð 10. desember, 1898. Dáin í Manitoba árið 1981. Maki: 21. október, 1919 Hermann Ásgeir Hallsson fæddist í Dalasýslu 2. desember, 1896. Dáinn í Winnipeg 12. febrúar, 1983. Börn: 1. Marvin Freeman f. 15. september, 1923 2. Stefán Hjálmar f. 13. desember, 1935. Sesselja var dóttir Hjálmars Jóhannessonar og Guðbjargar Sturlaugsdóttur sem vestur fluttu úr Dalasýslu …

[/ihc-hide-content]

Helgi Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Helgi Jónsson fæddist í Dalasýslu árið 1825. Maki: Sigurborg Ólafsdóttir d. á Íslandi. Börn: 1. Ólafur f. 1852 2. Ágústa f. 1854. Helgi átti dóttur fyrir hjónaband: Júlíana Jóhanna f. 1842. Helgi mun hafa farið vestur einsamall eftir 1880.  

[/ihc-hide-content]

Þorleifur Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Þorleifur Jónsson fæddist árið 1864 í Húnavatnssýslu. Dáinn á Point Roberts árið 1946. Johnson vestra. Maki: Jakobína Jónsdóttir f. í Dalasýslu 25. nóvember, 1872, d. í Blaine í Washington 30. ágúst, 1961. Börn:  1. Jón 2. Gísli 3. Sigvaldi 4. Baldur 5. Sigríður 6. Sigrún 7. María 8. Evelyn Frances. Þorleifur fór vestur til N. Dakota frá Íslandi eftir 1890 þar …

[/ihc-hide-content]

Helga Sigurðardóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Helga Sigurðardóttir fæddist í Dalasýslu 25. febrúar, 1872. Dáin í N. Dakota árið 1959. Maki: Jóhannes Guðmundsson fæddist í Dalasýslu 23. ágúst, 1858. Dáinn í N. Dakota árið 1959. Börn: 1. Solveig Ásta f. 18. júní, 1894 2. Jón f. 30. desember, 1895 3. Ingibjörg f. 20. nóvember, 1899. Öll fædd á Íslandi. Þau fluttu vestur um aldamótin og settust …

[/ihc-hide-content]

Jóhannes Guðmundsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jóhannes Guðmundsson fæddist í Dalasýslu 23. ágúst, 1858. Dáinn í N. Dakota árið 1959. Maki: Helga Sigurðardóttir f. í Dalasýslu 25. febrúar, 1872, d. árið 1959. Börn: 1. Solveig Ásta f. 18. júní, 1894 2. Jón f. 30. desember, 1895 3. Ingibjörg f. 20. nóvember, 1899. Öll fædd á Íslandi. Þau fluttu vestur um aldamótin og settust að í La …

[/ihc-hide-content]

Stefán Björnsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Stefán Björnsson fæddist í S. Múlasýslu 14. desember, 1876. Dáinn á Íslandi 3. september, 1942. Maki: Helga Þórdís Jónsdóttir f. 12. júní, 1874 í Dalasýslu. Dáin á Íslandi 8. febrúar, 1957. Börn: 1. Jón f. 18. apríl, 1907 2. Björn Ingi f. 10. nóvember, 1908. Stefán flutti vestur til Winnipeg árið 1904 og varð ritstjóri Lögbergs ári síðar.  Ekki er …

[/ihc-hide-content]