Guðný Ólafsdóttir fæddist 24. maí, 1912 í Dalasýslu. Maki: 21. mars, 1939 John Selbel, kanadískur maður. Börn: 1. John William f. 18. maí, 1940 2. Ernest Glenn f. 15. desember, 1946. Gúðný fór vestur árið 1913 með foreldrum sínum, Ólafi Jónassyni og Sigríði Gunnlaugsdóttur. Þau settust að í Grunnavatnsbyggð í Manitoba og þar ólst Guðný upp. Hún bjó með manni …
Margrét Sigurðardóttir
Margrét Sigurðardóttir fæddist 3. september, 1839 í Dalasýslu. Dáin árið 1918. Maki: Guðni Tómasson f. í Dalasýslu 14. ágúst, 1855, d. 14. desember, 1929 í N. Dakota. Börn: 1. Kristján Ágúst 2. Sigríður Björg. Margrét flutti vestur til Kanada árið 1874. Guðni fór vestur árið 1876 með föður sínum og systur og dvaldi Guðni eitt ár í Ontario, þaðan lá …
Friðrik K Kristjánsson
Friðrik Kjartan Kristjánsson fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota. Dáinn í Alberta árið 1956. Maki: Guðlín Þórlaug Guðmundsdóttir f. í Dalasýslu 10. mars, 1886, d. í Alberta árið 1962 Börn: 1. Elín Lilja 2. Kjartan 3. Guðmundur Gordon 4. Friðrik Franklín 5. Lyla. Friðrik Kjartan var sonur Kristjáns Jónssonar frá Þverá í Eyjafirði og konu hans Guðfinnu Sveinsdóttur úr S. …
Guðlaugur Guðbrandsson
Guðlaugur Guðbrandsson fæddist 10. október, 1871 í Dalasýslu. Dáinn 16. júlí, 1914 í Pasadena í Kaliforníu. Ókvæntur og barnlaus. Guðlaugur flutti vestur árið 1883 með móður sinni, Kristínu Bjarnadóttur og stjúpa, Bjarna Jónssyni. Þau settust að á Gimli í Nýja Íslandi. Hann bjó í Kanada einhver ár en flutti svo til Kaliforníu.
Guðjón Þorsteinsson
Guðjón Þorsteinsson fæddist í Dalasýslu 26. júlí, 1870. Maki: Guðrín Richter d. 31. mars, 1955 á Íslandi. Barnlaus. Guðjón fór vestur til Ameríku eftir aldamót og lagði stund á verslun. Mun hafa dvalið í Bandaríkjunum.
Lilja S Jónsdóttir
Lilja Sesselja Jónsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1859. Dáin í Manitoba 1952. Maki: 1) Guðjón Þorkelsson f. í Dalasýslu 14. desember, 1859, d. í Manitoba 29. desember, 1912. 2) Jón Alfreð Jónsson f. 1864, d. 21. júní, 1941. Börn: Með Guðjóni 1. Karl Baldvin (Baldwin) f. 1. febrúar, 1896 2. Sigurlaug Snót f. 3. febrúar, 1898 í Winnipeg, d. 3. …
Guðjón Sigurðsson
Guðjón Sigurðsson fæddist 6. júlí, 1844 í Dalasýslu. Dáinn 5. apríl, 1888 í Kanada. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Kanada upp úr 1880. Mun eitthvað hafa dvalið í Saskatchewan.
Helga Sigvaldadóttir
Helga Sigvaldadóttir fæddist í Mýrasýslu 23. janúar, 1845. Dáin í Winnipeg 12. júlí, 1935. Maki: Guðjón Eggertsson f. 10. október, 1853 í Borgarfjarðarsýslu, d. 9. mars, 1923 í Winnipeg. Börn: 1. Eggert Frímann f. 1880, áttu fleiri börn vestra. Þau munu hafa flutt vestur til Winnipeg árið 1884 og sest þar að.
Guðjón Eggertsson
Guðjón Eggertsson fæddist 10. október, 1853 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn 9. mars, 1923 í Winnipeg. Maki: Helga Sigvaldadóttir f. í Mýrasýslu 23. janúar, 1845, d. 12. júlí, 1935. Börn: 1. Eggert Frímann f. 1880, áttu fleiri börn vestra. Þau munu hafa flutt vestur til Winnipeg árið 1884 og sest þar að.
Vigfús Jónsson
Vigfús Jónsson fæddist í N. Múlasýslu 15. febrúar, 1872. Dáinn í Blaine í Washington árið 1971. Vopni vestra. Maki: Guðbjörg Guðbrandsdóttir f. 22. maí, 1863. Barnlaus. Vigfús settist að í Vancouver þar sem hann kynntist Guðbjörgu eftir 1906. Hún var þá nýorðin ekkja, maður hennar Jón Jónsson frá Miðdölum lést af slysförum í Winnipeg 30. apríl, 1904. Flutti Gubjörg …
