Kristín Bjarnadóttir fæddist 1. september, 1832 í Dalasýslu. Dáin í Manitoba árið 1921. Maki: 1) Guðbrandur Guðbrandsson d. á Íslandi 15. júlí, 1873 2) Bjarni Jónsson fæddist 13. maí, 1833 í Dalasýslu, d. á Gimli árið 1898. Börn: Með Guðbrandi 1. Guðlaugur f. 1872 2. Jón Björn f. 1873. Þeir fóru báðir vestur. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1883, …
Bjarni Jónsson
Bjarni Jónsson fæddist 13. maí, 1833 í Dalasýslu. Dáinn á Gimli árið 1898. Maki: Kristín Bjarnadóttir f. árið 1833 í Dalasýslu. Barnlaus. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1883, voru þar til að byrja með en settust svo að á Gimli í Nýja Íslandi.
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 20. desember, 1865. Dáin í Winnipeg, 16. október, 1939. Gillis vestra. Maki: Bjarni Gíslason f. 30. júlí, 1867 í Dalasýslu, d. í Winnipeg árið 1962. Gillis vestra. Börn: 1. Edilon 2. Gísli 3. Hólmfríður. Bjarni flutti vestur til Winnipeg árið 1891 og bjó þar alla tíð. Þangað kom Guðrún árið 1900.
Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir fæddist 2. febrúar, 1875 í Dalasýslu. Dáin árið 1915 í N. Dakota. Maki: Bergþór Þorvarðsson fæddist í Dalasýslu 3. janúar, 1863. Dáinn í Pembina sýslu í N. Dakota 24. maí, 1947. Börn: 1. Sigríður 2. Kristín 3. Anna 4. Pálína 5. Þorvarður 6. Þuríður f. 1899 7. Gunnlaugur. Bergþór og Jónas, bróðir hans fluttu vestur til Winnipeg árið 1870. …
Bergur Bjarnason
Bergur Bjarnason fæddist í Dalasýslu 8. júní, 1854. Dáinn í Manitoba um 1906. Ókvæntur og barnlaus. Bergur flutti vestur til Kanada eftir 1880 og fór til Manitoba. Þar vann hann eitt og annað, mest við járnbrautir.
Margrét Einarsdóttir
Margrét Einarsdóttir fæddist 28. júní, 1823 í Dalasýslu. Dáin í Winnipeg árið 1885. Maki: 1) Jón Jónsson d. 27. apríl, 1859 2) Sigurður Sigurðsson f. 31. maí, 1833 í Dalasýslu, dáinn í Manitoba 8. ágúst, 1909. Börn: Með fyrri manni; 1. Einar f. 1849 2. Setselja f. 1953 3. Margrét f. 1857. Ekkert barn með seinni manni. Fóstursonur Bergjón Jónsson …
Sigurður Sigurðsson
Sigurður Sigurðsson fæddist 31. maí, 1833. Dáinn í Manitoba 8. ágúst, 1909. Maki: 1) Margrét Egilsdóttir d. 21. maí, 1860 2) Margrét Einarsdóttir f. 28. júní, 1823, d. í Winnipeg árið 1885. Börn: Með fyrri konu: 1. Jóhannes f. 18. maí, 1857 2. Ingibjörg f. 8. maí, 1858, d. 13. desember, 1928 3. Kristín f. 6. febrúar, 1860, d. 29. …
Bergjón Jónsson
Bergjón Jónsson fæddist 1. október, 1863 í Dalasýslu. Bergjón J. Pétursson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Bergjón var sonur Jóns Péturssonar og Þorbjargar Hannesdóttur. Hann var tekinn í fóstur af Sigurði Sigurðssyni og Margréti Einarsdóttur og fór með þeim vestur um haf árið 1883. Þau fóru til Winnipeg í Manitoba þar sem Margrét lést 1885. Bergjón og Sigurður fóru vestur í …
Ólína K Andrésdóttir
Ólína K Andrésdóttir fæddist 26. október, 1857 í Dalasýslu. Dáin í Toronto 12. janúar, 1925. Maki: Benedikt Oddsson f. í Dalasýslu 23. desember, 1837. Börn: Með ingibjörgu 1. Pétur f. 1858 2. Lárus f. 1860. Með Ólínu 1. Ólafía Oktavía f. 24. október, 1880 2. Ónafngreind stúlka f. vestra. Giftist J. L. Law í Toronto. Benedikt fór vestur um haf einsamall …
Anna S Kristjánsdóttir
Anna Soffía Kristjánsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 28. nóvember, 1854. Dáin 22. febrúar, 1944. Maki: 1884 Jón Sigfússon f. í S. Múlasýslu 2. október, 1862, d. 5. ágúst, 1936 í Lundarbyggð. John Sigfusson vestra. Börn: 1. Kristjana d. 24. febrúar, 1922 2. Júlíana f. 3. júlí, 1887, d. 1. maí, 1957 3. Skúli f. 22. janúar, 1889 4. Jóhanna 5. Ólöf. Anna …
