Þorlákur Henrik Grímsson fæddist í N. Dakota 15. nóvember, 1882. Dáinn í N. Dakota 7. ágúst, 1961. Maki: Lovísa (Louisa) María Sigurðardóttir f. í Grand Forks í N. Dakota 17. júní, 1882. Börn: 1. Sigurður f. 1. janúar, 1913 2. Steingrímur f. 6. október, 1914, d. 6. desember, 1942 3. Magnús f. 3. mars, 1916 4. Kristín f. 1. júní, …
Þórarinn B Magnússon
Þórarinn Björn Magnússon fæddist 1. nóvember, 1896 í N. Dakota. Dáinn í Langdon, N. Dakota árið 1977. Fjölskyldan tók nafnið Snowfield vestra. Ókvæntur og barnlaus. Þórarinn var sonur Magnúsar Sigurbjörnssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur í N. Dakota. Systkinahópurinn var stór, bræður hans hölluðust að landbúnaði en Þórarinn kaus listir. Sjá Atvinna að neðan.
Margrét Samúelsdóttir
Margrét Samúelsdóttir fæddist 23. mars, 1850 í Dalasýslu Maki: Grímur Einarsson fæddist 15. mars, 1830 í N. Þingeyjarsýslu, d. í N. Dakota 31. ágúst, 1907. Börn: 1. Hólmfríður 2. Kristján Albert 3. Grímur Ágúst. Grímur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og nam land í Árnesbyggð suður af Gimli og nefndi bæ sinn Grímsstaði. Flutti þaðan sumarið 1880 og …
Þuríður Jóhannesdóttir
Þuríður Jóhannesdóttir fæddist 20. mars, 1885 í Nýja Íslandi. Dáin 26. mars, 1962. Maki: 24. apríl, 1909 Björn Ólafsson f. 10. febrúar, 1884 í Riverton í Manitoba. Dáinn á dvalarheimilinu Höfn í Vancouver 13. janúar, 1972. Barnlaus. Björn var sonur Ólafs Oddssonar og Kristbjargar Antoníusardóttur sem bjuggu í Fagraskógi í Nýja Íslandi en foreldrar Þuríðar voru Jóhannes Jónasson og Halla Jónsdóttir …
Björn Ólafsson
Björn Ólafsson fæddist 10. febrúar, 1884 í Riverton í Manitoba. Dáinn á dvalarheimilinu Höfn í Vancouver 13. janúar, 1972. Maki: 24. apríl, 1909 Þuríður Jóhannesdóttir f. 20. mars, 1885 í Nýja Íslandi, d. 26. mars, 1962. Börn: upplýsingar vantar. Björn var sonur Ólafs Oddssonar og Kristbjargar Antoníusardóttur sem bjuggu í Fagraskógi í Nýja Íslandi en foreldrar Þuríðar voru Jóhannes Jónasson …
Guðrún Þorsteinsdóttir
Guðrún Þorsteinsdóttir fæddist árið 1862 í Gullbringusýslu. Maki: 1885 Guðmundur Sveinbjörnsson f. 18. júlí, 1862 í Árnessýslu. Börn: 1. Guðmundur f. 1886 2. Kristín Álfheiður f. 1888 3. Sveinbjörg Guðrún f. 1890 4. Þorsteinn Sveinbjörn 5. Guðbjartur Óskar. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og fóru fljótlega í Þingvallabyggð í Saskatchewan.
Ragnheiður S Jóhannesdóttir
Ragnheiður Steinunn Jóhannesdóttir fæddist 17. september, 1887 í N. Dakota. Dáin 5. júní, 1935 í Minneapolis. Maki: Páll Snorrason f. í Árnessýslu 13. júní, 1878. Dáinn í Minneapolis 23. janúar, 1957. Paul Magdal vestra. Börn: 1. Jóhannes Snorri f. 15. janúar, 1923 í Winnipeg 2. Gertrude Gróa f. 1924 3. Sarah f. 7. nóvember, 1925 4. Paul Norman f. 1. júní, …
Páll Snorrason
Páll Snorrason fæddist í Árnessýslu 13. júní, 1878. Dáinn í Minneapolis 23. janúar, 1957. Paul Magdal vestra. Maki: Ragnheiður Steinunn Jóhannesdóttir f. 17. september, 1887 í N. Dakota, d. 5. júní, 1935 í Minneapolis. Börn: 1. Jóhannes Snorri f. 15. janúar, 1923 í Winnipeg 2. Gertrude Gróa f. 1924 3. Sarah f. 7. nóvember, 1925 4. Paul Norman f. 1. …
Jón P Hillman
Jón Pétursson fæddist í Marklandi í Nova Scotia 23. janúar, 1878. Dáinn í Mouse River byggð í N. Dakota 16. september, 1921. Jon Peter Hillman vestra. Maki: 12. desember, 1901 Steinunn Frímannsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu 1883, d. árið 1963. Börn: 1. Snjólaug (Molly) f. 1. janúar, 1903 2. Helga Ólöf (Olive) f. 26. desember, 1904 3. Pétur f. 2. september, …
Magnús Halldórsson
Magnús Halldórsson fæddist árið 1876 á Íslandi. Maki: Vilhelmína Björg Árnadóttir f. 28. desember, 1874 í N. Múlasýslu Börn: 1. Guðrún Matthildur f. 29. nóvember, 1900 2. Árni Ólafur f. 27. febrúar, 1902 3. Pálína f. 5. apríl, 1904 4. Sigríður (Sigrid) f. 17. ágúst, 1906, d. 1918 5. Magnús Burke f. 2. júlí, 1908 6. Haraldur (Harold) f. 11. …
