Guðrún Halldóra Sigurðardóttir fæddist í Thingvallabyggð í N. Dakota 1. október, 1879. Dáin 12. nóvember, 1952 í Mountain, N. Dakota. Maki: Ásgeir Björnsson fæddist 7. apríl, 1858 í Strandasýslu. Byron vestra. Börn: 1. Sigurður Kristinn f. 28. júlí,1898 2. Júlíanna Helga f. 18. júlí, 1901 3. Kristján Joseph f. 20. febrúar, 1904 4. Louis Marino f. 25. apríl, 1906 5. Aðalsteinn …
Sigurveig Sigurðardóttir
Sigurveig Sigurðardóttir fæddist í N. Múlasýslu árið 1874. Maki: 1901 Jón Árnason f. 2. maí, 1872 í Gullbringusýslu. Börn: 1. Guðrún 2. Árni. Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba upp úr 1890 og bjó þar í bæ fyrst um sinn. Vann einhvern tíma hjá Guðgeiri Eggertssyni, mági sínum á Stony Mountain norður af Winnipeg. Sigurveig fór vestur árið 1893. Þau …
Margrét Sigurðardóttir
Margrét Sigurðardóttir fæddist árið 1861 í Ísafjarðarsýslu. Maki: Gísli Árnason fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1854. Börn: 1. Hallvarðína Sigríður f. 1889 2. Gyðríður f. 29. maí, 1891. Þau fluttu vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1892 og bjuggu fyrst í N. Dakota í fjögur ár. Þaðan lá leiðin í Álftárdalsbyggð í Manitoba þar sem þau bjuggu í sex ár. …
Anna Jóhannsdóttir
Anna Guðrún Jóhannsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 20. mars, 1877. Dáin í N. Dakota 7. janúar, 1956. Maki: 1901 Jóhannes Andrésson f. í Eyjafjarðarsýslu 28. september, 1873, d. í N. Dakota 8. desember, 1957. Anderson vestra. Börn: 1. Ágústína María f. 1902 2. Jóhanna Guðrún f. 19. maí, 1904 3. Jósef (Joseph) f. 17. október, 1906, d. 1982 4. Lilja f. 1912 …
Jóhannes Andrésson
Jóhannes Andrésson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 28. september, 1873. Dáinn í N. Dakota 8. desember, 1957. Anderson vestra. Maki: 1901 Anna Jóhannsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu 20. mars, 1877, d. 7. janúar, 1956. Börn: 1. Ágústína María f. 1902 2. Jóhanna Guðrún f. 19. maí, 1904 3. Jósef (Joseph) f. 17. október, 1906, d. 1982 4. Lilja f. 1912 5. Elvin Friðfinnur …
Valdimar Stefánsson
Valdimar Stefánsson fæddist í Nýja Íslandi 28. október, 1889. Maki: Guðný Björnsdóttir f. 21. febrúar, 1890 í Manitoba. Börn: 1. Guðfinna Elínborg f. 23. nóvember, 1913 2. Stefán Júlíus f. 13. febrúar, 1917 3. Pálína f. 19. desember, 1922. Valdimar var sonur Stefáns Eiríkssonar og Pálínu Sigríðar Stefánsdóttur landnema í Nýja Íslandi árið 1888. Þar ólst hann upp og bjó …
Júlíana Einarsdóttir
Júlíana Einarsdóttur fæddist í Skagafjarðarsýslu. Dáin í Lundarbyggð árið 1918. Maki: Stefán Stefánsson f. í Húnavatnssýslu árið 1859, d. í Lundarbyggð 20. apríl, 1903. Stephanson vestra. Börn: 1. Ágúst f. 1890 2. Valdimar (Walter) f. 1898. Stefán fór vestur til New Jersey og bjó þar í 10 ár. Þau fluttu vestur í Lundarbyggð árið 1898 og námu land nærri Grunnavatni.
Jón Þ Árnason
Jón Þorkell Árnason fæddist í Reykjavík árið 1888. Dáinn í Oak Point í Manitoba árið 1967. Maki: 1921 Helga Jónasdóttir f. 23. nóvember, 1895. Börn: 1. Anna f. 1921. Jón flutti vestur til Manitoba árið 1911 og vann hjá Helga Einarssyni í Steep Rock við norðanvert Manitobavatn. Þangað kom Helga til að dvelja hjá systur sinni Halldóru sem þar bjó …
Kristborg Guðmundsdóttir
Kristborg Guðmundsdóttir fæddist á Garði í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi 27. september, 1887. Dáin í Minneapolis 27. apríl, 1966. Maki: Herbert McGillivray f. í Regina í Saskatchewan 18. mars, 1882, d. í Minneapolis 22. desember, 1956. Börn: 1. Donald Guðmundur d. 14. apríl, 1912 2. Alice Laura f. 10. nóvember, 1912 3. Evelyn f. 3. september, 1915, d. 18. september, …
Fjóla Magnúsdóttir
Fjóla Magnúsdóttir fæddist 13. september, 1901 í Lundarbyggð í Manitoba. Maki: Páll Björnsson f. í Borgarfirði eystri í N. Múlasýslu 28. janúar, 1884, d. í Lundarbyggð árið 1953. Paul Johnson vestra. Börn: 1. Margrét Guðrún f. 1927 2. Paul Edward f. 1929 3. Donald Kenneth f. 1935 4. Cyril Leon f. 1938. Fjóla var dóttir Magnúsar Kristjánssonar og Margrétar Daníelsdóttur í …
