Þorbjörg Sigurbjörnsdóttir fæddist í Dalasýslu 30. júlí, 1874. Dáin í Winnipeg 13. september, 1901. Maki: Ívar Jónasson f. í Snæfellsnessýslu árið 1860, d. 25. febrúar, 1940 á Betel á Gimli. Börn: 1. Guðrún f. í ágúst, 1901. Þorbjörg flutti vestur til Winnipeg árið 1883 með foreldrum sínum, Sigurbirni Guðmundssyni og Guðrúnu Jóhannesdóttur. Þar lést móðir hennar stuttu eftir komuna til …
Guðrún Jóhannesdóttir
Guðrún Jóhannesdóttir fæddist 8. júní, 1849 í Dalasýslu. Dáin í Winnipeg árið 1883. Maki: Sigurbjörn Guðmundsson f. í Dalasýslu 5. janúar, 1850, d. í Lundarbyggð 12. nóvember, 1930. Börn: 1. Þorbjörg f. 30. júlí, 1874, d. 13. september, 1901 í Winnipeg 2. Þuríður f. 29. maí, 1877, d. 22. apríl, 1961 3. Sigríður Margrét f. 1876 fór ekki vestur. Sigurbjörn og …
Marteinn Jónsson
Marteinn Jónsson fæddist 4. júlí, 1863 í S. Múlasýslu. Dáinn 9. apríl, 1923 í Minneapolis. Gíslason eða Gillis vestra. Maki: 22. október, 1892: Ingibjörg f. á Íslandi 17. desember, 1868 d. 28 febrúar, 1941. Emma. Börn: 1. John f. 5. október, 1894 2. Lawrence Gunnlaugur f. 1899 3. Fanny 1909. Heimildir í Minnesota segja Martein hafa komið til Bandaríkjanna árið …
Magnús Gíslason
Magnús Valdemar Gíslason fæddist í Garðarbyggð 25. október, 1883. Dáinn í Winnipeg 3. júní, 1952. Magnus Valdimar (Walter) Dalman vestra. Maki: Dagbjört Lilja Gunnlaugsdóttir f. 17. febrúar, 1896 í Winnipeg, d. 14. desember, 1981 í Vancouver. Barnlaus. Magnús var sonur Gísla Jónssonar og Karólínu Jónsdóttur sem vestur fluttu til Bandaríkjanna árið 1873. Voru fyrst í Wisconsin en fluttu þaðan árið …
Páll Gíslason
Páll Gíslason fæddist í Shawano sýslu í Wisconsin 1879. Paul Dalman vestra. Maki: Engilráð Jónsdóttir f. 1886 í Skagafjarðarsýslu. Börn: 1. Paul f. 1906 2. Margaret f. 1909 3. Alma f. 1914. Páll var sonur Gísla Jónssonar og Karólínu Jónsdóttur sem vestur fluttu árið 1873 og settust að í Wisconsin. Þau voru landnámsmenn í nýlendu séra Páls Þorlákssonar í Shawano …
Jón Gíslason
Jón Gíslason fæddist í Shawano sýslu í Wisconsin 7. febrúar, 1876. John Dalman í Manitoba. Maki: Sigríður f. á Íslandi 7. maí, 1879. Sarah Dalman vestra. Börn: 1. Leonard f. 1901 2. Isabel f. 1904 3. Ferdinand f. 1905 4. Ninna f. 1908 5. Aurora f. 1911 6. Herman f. 1914. Jón var sonur Gísla Jónssonar og Karólínu Jónsdóttur sem …
Bjarni Helgason
Bjarni Helgason fæddist í Húnavatnssýslu 10. maí, 1832. Dáinn í Wynyard í Saskatchewan 16. júní, 1922. Maki: Helga Jónasdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1837, d. í Manitoba 19. nóvember, 1915. Börn: 1. Ósk f. 12. mars, 1862 2. Sigríður f. 22. mars, 1864 3. Jóhann f. 7. desember, 1865 4. Helgi f. 7. júní, 1867 5. Tryggvi f. 19. júní, 1869, …
Ingibjörg K Magnúsdóttir
Ingibjörg Katrín Magnúsdóttir fæddist í S. Þingeyjarsýslu 15. maí, 1868. Dáin 29 september, 1926 í Minneapolis. Emma K Bjering vestra. Ógift og barnlaus. Hún flutti vestur til Minnesota árið 1888 þar sem móðir hennar, Vilhelmína Bjering, systkini og fændur voru sest að. Hún bjó í Minneapolis alla tíð og þar lést hún í bílslysi.
Hannes Skúlason
Hannes Skúlason fæddist á Gimli í Nýja Íslandi árið 1878. Dáinn í Wynyard í Saskatchewan árið 1951. Anderson vestra. Maki: 1908 Margrét Guðmundsdóttir f. 23. desember, 1888 í Rangárvallasýslu, d. í Wynyard 1949. Börn: 1. Sigríður 2. Lára 3. Skúli 4. Kristín (Christine) 5. William 6. Louisa 7. Karl (Carl) 8. Erlendur (Erlend eða Earle) 9. Hannes (Hank). Hannes var …
Sigríður Gísladóttir
Sigríður Gísladóttir fæddist. 1847 á Íslandi. Maki: Guðmundur Vigfússon f. á Íslandi árið 1847. Goodman vestra. Börn: Jóhanna (Annie) Ingibjörg f. 17. maí, 1889 2. Lilly f. 1891 3. Vigfús f. 1894. Þau fluttu vestur árið 1887 og settust fyrst að í Duluth í Minnesota. Þar var Jóhanna skírð af séra Níels Steingrími Thorlaksson, fyrsta, íslenska barnið sem skírt var þar …
