Þorbjörg Jóhannsdóttir fæddist 1893 í Pipestonebyggð. Dáin í Saskatchewan 18. júní, 1918. Gottfred vestra. Maki: Halldór Magnússon f. í Pembina í N. Dakota. Dáinn í Saskatchewan árið 1929. Börn: 1. Eyjólfur Frímann 2. Vilmar Jóhann Þau fluttu í Tantallonbyggð í Saskatchewan árið 1900, sama ár og faðir hans og bróðir.
Margrét Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir fæddist 30. september, 1833 í Húnavantssýslu, d. í Nýja Íslandi árið 1913. Maki: Magnús Magnússon f. í Húnavatnssýslu 8. desember, 1835, á Gimli 1902. Börn: 1. Guðmundur f. 1862 2. Ágúst f. 1863 3. Rósa f. 1865, d. 1914 4. Guðrún Solveig f. 1866 5. Jón f. 1869 6. Björn f. 1873. Jón og Björn fóru ekki vestur. Magnús …
Steinvör J Sigurðardóttir
Steinvör Jóhanna Sigurðardóttir fæddist í Húnavatnssýslu 7. október, 1877. Dáin í Saskatchewan árið 1938. Maki: Þorlákur Kristjánsson Schram f. 8. desember, 1853 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn 3. nóvember, 1931 í Wynyard, Saskatchewan. Börn: 1. Sigurborg f. 1897 2. Sigvaldi f. 28. mars, 1901 3. Guðni f. 10. apríl, 1903 4. Ragnar f. 10. ágúst 1905 5. Ingibjörg f. 10. maí, 1908 6. …
Vilhjálmur Schram
Vilhjálmur Schram fæddist í Árnessýslu árið 1865. Maki: Hannah Bang f. í Lincoln sýslu í Minnesota Börn: 1. Clarence f. 6. desember, 1896. Vilhjálmur er skráður í Árnessýslu árið 1880 en mun hafa farið þaðan til Kaupmannahafnar og frá Danmörku til Vesturheims. Bjó í Minneota í Minnesota.
Hólmfríður Hallgrímsdóttir
Hólmfríður Þorkelsdóttir fæddist í Paraná fylki í Brasilíu árið 1875. Thorkelson í Brasilíu. Maki: Márisio Fardao. Börn: 1. Friðrik 2. Júlía. Hólmfríður var dóttir Hallgríms Þorkelssonar og Önnu Pálsdóttur sem fluttu vestur til Brasilíu árið 1873 og settust að í Paraná fylki. Þar fæddis Hólmfríður, sem skírð var í höfuðið á systur sinni sem dó í Hamborg haustið 1873. Maður …
Pétur Benjamínsson
Pétur Benjamínsson fæddist í Minnesota 30. nóvember, 1887. Dáinn í Kaliforníu 28. júlí, 1953. Peter B. Thorgrimson vestra. Maki: Ásta Mae Guðjónsdóttir f. 24. júlí, 1886 í S. Dakota. Börn: upplýsingar vantar. Pétur var sonur hjónanna Benjamíns Þorgrímssonar og Gunnhildar Magnúsdóttur, sem vestur fluttu árið 1879. Foreldrar Ástu voru Guðjón Jónsson og Jakobína Sigfúsdóttir í S. Dakota.
Guðrún R Bergþórsdóttir
Guðrún Ragnhildur Bergþórsdóttir fæddist í Mikley í Manitoba 16. febrúar, 1891. Thordarson vestra Maki: 24. mars, 1914 Magnús Guðmundur Árnason f. í Reykjavík 16. júní, 1884, d. 12. september, 1953 í Winnipeg. Börn: 1. Kristján 2. Stefán 3. Bára 4. Lilja. Magnús flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1911 og bjó þar fyrstu árin. Þar kynntist hann Guðrúnu og kvæntist …
Emily Jónsdóttir
Emily Jónsdóttir fæddist 20. maí, 1895 í Argylebyggð. Landy vestra. Maki: Jón Árnason f. 15. maí, 1889 í Lincolnbyggð í Minnesota. Alltaf John Sigvaldason vestra. Börn: 1. Grace Emily 2. Jón Elwyn 3. Bernice Eileen Jón var sonur Árna Sigvaldasonar og konu hans Guðrúnu Aradóttur landnema í Loncolnbyggð í Minnesota. Þar ólst Jón upp, gekk menntaveginn og kenndi eitt ár í …
Svanlaugur Sigurjónsson
Svanlaugur Sigurjónsson fæddist 10. júlí, 1888. Dáinn í Sacramento í Kaliforníu 7. janúar, 1951. Laugi Swanson vestra. Maki: 1912 Violet Lucille Barnes d. 5. september, 1969 í Kaliforníu. Börn: 1. Roger Devere f. 24. apríl, 1913 2. Beryl Alice f. 28. september, 1915 3. Richard Barnes f. 28. september, 1928 4. Þóra Phyllis f. 27. október, 1931. Svanlaugur var sonur …
Stefanía J Sigurjónsdóttir
Stefanía Jóna Sigurjónsdóttir fæddist 18. júlí, 1886 í Lincoln sýslu í Minnesota. Dáin í Sacramento í Kaliforníu 23. apríl, 1958. Stefania Jona Swanson vestra. Maki: Archie Samuel Mongeay f. 11. janúar, 1885 í Illinois, d. 14. nóvember, 1959 í Kaliforníu. Börn: 1. Donald Adelor f. 30. mars, 1916 2. Arlaine f. 30. mars, 1916, tvíburi 3. Elaine 4. Jo Ann …
