Sigríður Sigurjónsdóttir fæddist í Lincoln sýslu í Minnesota 14. mars, 1884. Dáin í Perham í Minnesota 25. mars, 1964. Sigrid (Sarah) Swanson vestra. Maki: 1912 Joseph Henry Dupont, d. 12. maí, 1923. Börn: 1. Joseph Henry f. 10. ágúst, 1914 2. Duane Anderson f. 23. mars, 1915 3. Jeanne Victoria f. 31. maí, 1916 4. Jane f. 1919, dó í …
Eyjólfur Sigurjónsson
Eyjólfur Sigurjónsson fæddist í Lincoln sýslu í Minnesota 23. febrúar, 1882. Dáin í Ivanhoe í Lincolnsýslu 11. júlí, 1966. Alfred eða Alf Swanson vestra. Maki: 1913 Jóhanna Pétursdóttir f. 25. júní, 1892, d. 15. janúar, 1975. Börn: 1. Alfred Raymond f. 23. september, 1917 2. Carrol Petur f. 2. febrúar, 1920 3. Laslie James f. 5. nóvember, 1924 4. Kenneth …
Þorbjörg Sigurjónsdóttir
Þorbjörg Sigurjónsdóttir fæddist í Marklandi í Nova Scotia 29. apríl, 1877. Dáin í Sacramento í Kaliforníu 17. október, 1975. Maki: Jóhann J. Sveinsson f. 7. júlí, 1883, d. 28. júlí, 1930 í Garðar í N. Dakota. Barnlaus. Þorbjörg var dóttir Sigurjóns Svanlaugssonar og Elísabetu Guðmundsdóttur sem vestur fóru árið 1875 og bjuggu á Sólheimum í Marklandi í Nova Scotia til …
Jóhanna Jónsdóttir
Jóhanna Jónsdóttir fæddist 28. október, 1851 í Hrunamannahreppi í Árnessýslu. Dáin 5. janúar, 1942 í Arborg, Manitoba.. Maki: Sveinn Sveinsson f. í Árnessýslu 28. mars, 1850. Dáinn 26.júlí, 1932. Börn: 1. Sesselja Ögmunda f. 9. júní, 1877. Eiginkona Gunnars Oddssonar 2. Kristinn Frímann f. 1883. Ekki víst að hann hafi farið vestur. Sveinn og Jóhanna bjuggu á Breðamýrarholti í Flóa en …
Guðmunda M Eyjólfsdóttir
Guðmunda María Eyjólfsdóttir fæddist 10. apríl, 1880 á Íslandi. Dáin í Minnesota 20. ágúst, 1979. Maki: 16. október, 1904 Þorsteinn Þorsteinsson f. 24. maí, 1857 í N. Þingeyjarsýslu, d. í Lincoln sýslu í Minnesota 31. október, 1917. Börn: 1. Sigrún Kristín f. 4. ágúst, 1905 2. Solveig May f. 9. maí, 1907 3. Aurora f. 10. janúar, 1910 4. Amilía June …
Solveig Jónsdóttir
Solveig Jónsdóttir fæddist 29. apríl, 1884 í S. Þingeyjarsýslu. Dáin 12. apríl, 1962. Maki: 22. október, 1904 Jón Stefánsson f. 27. apríl, 1873 í N. Múlasýslu, d. í Baltimore 29. október, 1932. Börn: 1. Jón Múli f. 21. ágúst, 1905, d. í bílslysi í Baltimore árið 1941 2. Stefán f. 23. október, 1906 3. Ragnar f. 13. mars, 1909 4. Karl …
Ólafía Ívarsdóttir
Ólafía Ívarsdóttir fæddist árið 1875 í Gullbringusýslu. Maki: Ólafur Sigurðsson f. í Húnavatnssýslu árið 1869. Börn: 1. Sigríður 2. Ólöf 3. Sigurður 4. Páll 5. Margrét 6. Kjartan. Ólöf var dóttir Ívars Jónatanssonar og konu hans Önnu Bjarnadóttur. Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba um aldamótin 1900, sennilega eftir 1901 því þau finnast ekki í manntalinu 1901. Þau voru í …
Jón Eiríksson
Jón Eiríksson fæddist árið 1855 í S. Múlasýslu. Maki: Margrét Sigurðardóttir f. 24. júlí, 1857 í S. Múlasýslu. Börn: 1. Guðfinna f. 1881 2. Nikulás f. 1885 3. Guðný f. 1888 4. Ingigerður f. 1890 5. Gunnar. Jón átti dóttur, Ólöfu f. 1883, hún fór vestur. Þau bjuggu að Víðastöðum í N. Múlasýslu árið 1890 en fluttu vestur fyrir aldamótin og …
Margrét Sigurðardóttir
Margrét Sigurðardóttir fæddist 24. júlí, 1857 í S. Múlasýslu. Maki: Jón Eiríksson f. 1855 í S. Múlasýslu. Börn: 1. Guðfinna f. 1881 2. Nikulás f. 1885 3. Guðný f. 1888 4. Ingigerður f. 1890 5. Gunnar. Jón átti dóttur, Ólöfu f. 1883, hún fór vestur. Þau bjuggu að Víðastöðum í N. Múlasýslu árið 1890 en fluttu vestur fyrir aldamótin og …
Ingiríður Jónsdóttir
Ingiríður Jónsdóttir fæddist árið 1885 í Minnesota. Dáin í Minnesota árið 1966 Inga Snidal vestra Maki: 14. september, 1912 Jón Guðmundur Ríkharðsson f. árið 1879 í N. Múlasýslu, d. í Minnesota árið 1867. Richards vestra Barnlaus. Ingiríður var dóttir Jóns Sigurðssonar og Kristínar Björnsdóttur, landnema í Minnesota. Jón flutti vestur árið 1887 með foreldrum sínum, Ríkharði Jóhannssyni og Herborgu Sigurðardóttur árið …
